Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Kjartan Hallgeirsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Daði Hafþórsson
Gunnar Helgi Einarsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Lilja Guðmundsdóttir
Jenný Sandra Gunnarsdóttir
Ingimar Óskar Másson
Kári Sighvatsson
Jenný Sif Ólafsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Klapparhlíð 30

270 Mosfellsbær

81.900.000 kr.

819.820 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2261184

Fasteignamat

68.450.000 kr.

Brunabótamat

51.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2002
svg
99,9 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
Opið hús: 17. ágúst 2025 kl. 15:00 til 15:30

Opið hús sunnudaginn 17. ágúst milli kl. 15:00 og 15:30

Lýsing

Eignamiðlun kynnir:

**Opið hús sunnudaginn 17. ágúst milli kl. 15:00 og 15:30**

Falleg 99,9 fermetra fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð með sérinngangi  af svölum í góðu fjölbýli við Klapparhlíð 30 í Mosfellsbæ. Þrjú svefnherbergi og rúmgott alrými. Útgengi frá stofu út á rúmgóðar svalir til suðvesturs með fallegu útsýni. Gott þvottahús innan íbúðar.  Um er að ræða eftirsótta staðsetningu í Mosfellsbæ. Leikskóli, grunnskóli og sundlaug/íþróttasvæði í göngufjarlægð. Verslun og þjónusta er í næsta nágrenni ásamt frábærum hjóla- og gönguleiðum. 


Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 99,9m², flatarmál íbúðarrýmis er 91,5m² og flatarmál geymslu er 8,4m².
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax

Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð, vinylparketi á gólfi. Sérinngangur af svalagangi og fataslá.  
Stofa er rúmgóð, með harðparketi á gólfi og gluggum til suðurs. Opin við eldhús. 
Svalir eru rúmgóðar, snúa til suðvesturs. 
Eldhús er með fallegri nýlegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás, bakaraofn í vinnuhæð, spanhelluborð, háfur og innbyggð uppþvottavél. Gluggi til suðvesturs. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi er stórt með harðparketi á gólfi, rúmgóðum skápum og glugga til norðurs og vesturs.
Svefnherbergi II er með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs.
Svefnherbergi III er með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Baðherbergi er með flísum á gólfi. Baðkar með sturtutækjum. Innrétting við vask og skápar með góðu geymsluplássi. 
Þvottahús  er með flísum á gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gengið inn í þvottahús frá baðherbergi.
Geymsla  er staðsett á sömu hæð og íbúð og er 8,4 fermetrar að stærð.

Hjóla- og vagnageymsla: Rúmgóð með beint útgengi frá sameign. Húsið er að mestu bárujárnsklætt og lítur vel út. 

Nýlegt viðhald á vegum húsfélags:
Ytra tréverk húsins málað 2022. Loftræstikerfi hreinsað og yfirfarið 2023. Tæknirými yfirfarið af pípara 2023. Viðhald á vatnslögnum, varmaskipti og fl. Tæknirými yfirfarið af rafvirkja 2023. 

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is

 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. maí. 2024
68.800.000 kr.
74.900.000 kr.
10304 m²
7.269 kr.
18. des. 2019
43.800.000 kr.
47.200.000 kr.
99.9 m²
472.472 kr.
11. jan. 2010
20.000.000 kr.
20.000.000 kr.
99.9 m²
200.200 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík