Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Baldur Jezorski
Díana Arnfjörð
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Þverbrekka 4

200 Kópavogur

49.900.000 kr.

1.111.359 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2066417

Fasteignamat

39.250.000 kr.

Brunabótamat

25.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1971
svg
44,9 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
svg
Laus strax
Opið hús: 19. ágúst 2025 kl. 16:30 til 17:00

Opið hús: Þverbrekka 4, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 02 03. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 19. ágúst 2025 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.

Lýsing

Fasteignasalan Garður 

Þverbrekku 4, fallega, bjarta og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 2hæð. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Þverbrekkan er vel staðsett með tilliti til þjónustu, skóla og leikskóla og stutt er á stofnbrautir í allar áttir. Lyftan í blokkinni er nýlega endurnýjuð. Þessi íbúð hentar afar vel sem fyrstu kaup.    

Íbúðin er skráð 44,9 m2 hjá HMS og henni fylgir geymsla í sameign sem er ekki inni í skráðum fermetrum íbúðarinnar. 

Nánari upplýsingar má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn á parketlagða forstofu og alrými.  
Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt út á vestursvalir.  
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél og innbyggðum ísskáp og eyju með bakarofni. 
Baðherbergi er með baðkari með sturtuaðstöðu, hvít innrétting og handklæðaofni.  Flísalagt gólf og veggir. Búið er að koma fyrir þvottavél á baðherberginu. 
Svefnherbergið er rúmgott og bjart, með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.
Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúðina, hjóla- og vagnageymslu. 
Næg bílastæði eru við húsið.

Þessi íbúð er mjög snyrtileg og falleg á góðum stað í Kópavogi. Stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla. 

Húsið
 hefur fengið gott viðhald á síðustu árum þar sem ma. var farið í múrviðgerðir, húsið málað á suður- og austurhlið, suðurgafl klæddur með álklæðningu. Einnig var skipt um glugga og svalahurðir á austur- og suðurhlið.  Þak hússins var yfirfarið og lagað sem þurfti 2024. Húsið var klætt um 2018 og eru nýlegir gluggar á suður- og austurhlið hússins. Nýlega var lyfta endurnýjuð.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

img
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
img

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. okt. 2021
26.050.000 kr.
36.400.000 kr.
44.9 m²
810.690 kr.
31. ágú. 2012
10.450.000 kr.
14.200.000 kr.
44.9 m²
316.258 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður