Lýsing
Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Snorrason., lgfs. brynjolfur@heimili.is
Nánari lýsing.
Anddyri: Flísar á gólfi, fatahengi.
Eldhús: Falleg innrétting, góð vinnuaðstaða, ágætt skápapláss, gluggar á tvo vegu og eyja með góðum neðri hirslum.
Stofur/alrými: Flísar á gólfi, aukin lofthæð og hiti í gólfi. Frá alrými er útgengt á þrjá vegu á timburverönd eignar.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart, ágætur gluggi með opnanlegu fagi, aukin lofthæð, flísar á gólfi og laus fataskápur innan herbergis.
Svefnherbergi: Inn af sjónvarpsherbergi, flísar á gólfi, gluggi með opnanlegu fagi.
Sjónvarpsstofa: Flísar á gólfi, gluggi með opnanlegu fagi, teikningar gera ráð fyrir þriðja svefnherbergi eignar þar sem í dag er sjónvarpsstofa.
Baðherbergi: Falleg innrétting, stór handlaug með ágætum neðri skápum, vegghengt WC, flísalagður sturtuklefi afmarkaður með sturtu gleri, aukin lofthæð og stór gluggi.
Geymsla: Við hlið inngangs er lagnarými eignar og þar er ágætt geymsluloft.
Húseignin stendur á 9.200 m2 eignarlóð, við húsið er rúmgott bílastæði, falleg grasflöt og umhverfis húsið er nýleg timburverönd.
Falleg eign í Bláskógarbyggð, rétt við Laugarvatn og aðeins í um klukkustundar akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Snorrason, lgfs., brynjolfur@heimili.is
Heimili fasteignasala - á traustum grunni frá 2002. Vegna mikillar eftirspurnar á markaði vantar okkur fleiri eignir á söluskrá. Hafið samband í síma 530-6500 eða sendið okkur tölvupóst á heimili@heimili.is og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Heimili fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 79.900.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
Heimili fasteignasala – á traustum grunni frá 2002.
Grensásvegi 3, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Upplýsingar um starfsfólk má finna á heimasíðu Heimili og á Facebook.