Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

26

svg

22  Skoðendur

svg

Skráð  15. ágú. 2025

fjölbýlishús

Naustavör 52

200 Kópavogur

91.900.000 kr.

1.092.747 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2512183

Fasteignamat

86.150.000 kr.

Brunabótamat

64.030.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
84,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 16. ágúst 2025 kl. 15:30 til 16:00

Opið hús: Naustavör 52, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 04 02. Eignin verður sýnd laugardaginn 16. ágúst 2025 milli kl. 15:30 og kl. 16:00.

Lýsing

Páll Konráð & LIND fasteignasala kynna Stórglæsilega og vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á EFSTU hæð með stæði í lokaðri bílageymslu og rúmgóðum vestur svölum við Naustavör 52.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Fasteignamat fyrir árið 2026: 93.800.000


-//- EFSTA HÆÐ
-//- Glæsilegar vandaðar innréttingar frá BRÚNÁS
-//- Blöndunartæki frá Tengi og AEG eldhústæki.
-//- Rúmgóðar 12,7 fm vestur svalir með góðu útsýni.
-//- Gólfhiti 
-//- Harðparket gólfi í alrými og herbergjum frá PARKA
-//- Gólfsíðir gluggar í stofu
-//- Lyfta í húsi

Íbúðin sjálf er 84,1fm. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir, merkt 10
Ásamt geymslu á geymslugangi.

Nánari Lýsing:
Komið er inn í forstofu með fataskáp, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi með góðum fataskáp, harðparket á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu frá BRÚNÁS og vönduðum AEG eldhústækjum.
Björt stofa með útgengi út á rúmgóðar svalir.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturta með glerþili, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum frá TENGI og fallegri innréttingu frá BRÚNÁS. Þvottahús er inn á baðherbergi

Í kjallara er stæði í lokaðri bílageymsla og góð sérgeymsla.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.

​​​​​​Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. sep. 2023
78.600.000 kr.
83.000.000 kr.
97.6 m²
850.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone