Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Helgi Bragason lögm. MBA
Vista
svg

641

svg

471  Skoðendur

svg

Skráð  16. ágú. 2025

fjölbýlishús

Kirkjuvegur 59

900 Vestmannaeyjar

Tilboð

Fasteignanúmer

F2184422

Fasteignamat

54.600.000 kr.

Brunabótamat

85.590.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1984
svg
177,2 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Kirkjuvegur 59 (Litlaland), íbúð á efri hæð

Um er að ræða íbúð á efri/annarri hæð í þríbýlishúsi sem var áður fjórbýli auk bílskúrs.  Samkvæmt fasteignaskrá er íbúðin 153,3 fm þar af tvær geymslur í kjallara 12,7 fm og bílskúr 23,9 fm., heildarstærð íbúðar og bílskúrs er 177,2 fm.  Húsið er upphaflega byggt 1984 en íbúðin endurhönnuð (Bryndís Eva arkitekt) með sameiningu tveggja íbúða á annarri hæð og endurhönnuð/endurbyggð árin 2014-2015.  Eignin skiptist svo: 
 
Sameiginlegur inngangur að norðvestanverðu og stigagangur
Anddyri með flísum, skápur
Herbergi (1) með parketi, skápar
Baðherbergi (1) flísar í hólf og gólf, baðkar með sturtu, innréttingar, upphengt wc, handklæðaofn. tengi fyrir þvottavél.
Eldhús með flísum á gólfi, hvít innrétting, opið inní stofu/borðstofu að hluta.  Tveir bakaraofnar og annar Combi, fallegur bogadreginn gluggi með útsýni í vestur/norður
Stofa/borðstofa/sjónvarpshol með parketi á gólfi, útgangur úr stofu út á suðursvalir (1)
Herbergi (2) með parketi, skápar, útgangur út á svalir (2), mögulegt að opna inná svalir (1)
Millirými/skrifstofurými með parketi á gólfi
Herbergi (3) með parketi, fataherbergi innaf því
Baðherbergi (2), innangengt úr herbergi (3), flísar í hólf og gólf, “walk in” sturta, innréttingar, upphengt wc, hiti í gólfi, handklæðaofn. niðurtekin loft og góð lýsing.
Þvottarhús innaf herbergi (3) þar er annar inngangur í íbúðina.  Þvottarhús er rúmgott með flísum á gólfi, góðum innréttingum og geymslurými og þar er vaskur.
 
Tvær geymslur í kjallara, önnur 5,9 fm með góðum hillum og hin 6,8 fm með glugga.  Sameignarrými/geymsla þar sem eru inntök en sér-varmaskiptir er fyrir íbúðina og hiti því aðskilin.  Nýlegt teppi á stigagangi (frá 2020).  Íbúðin sjálf var mikið endurnýjuð/endurbyggð/hönnuð árin 2014-2015.  Nýtt járn var sett á þak árið 2019 og eigninn hefur verið vel viðhaldið og var hún máluð að utan sumarið 2025.  Eignin var máluð að innan að miklu leyti í janúar 2025.
 
Bílskúr er að norðanverðu og innkeyrsla/bílastæði framan við hann.  Vatn og rafmagn er í bílskúr og nýleg hurð og sjálfvirkur opnari.
 
Eignin er staðsett á góðum stað við miðbæ Vestmannaeyja.  Gróin afgirt lóð í sameign.

Fasteignasala Vestmannaeyja

Fasteignasala Vestmannaeyja

Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. jún. 2010
6.290.000 kr.
10.000.000 kr.
68.9 m²
145.138 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasala Vestmannaeyja

Fasteignasala Vestmannaeyja

Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
phone