Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1959
149,8 m²
6 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Rúmgóð og vel skipulögð 124,9 fm íbúð á 2. hæð með sameiginlegum inngangi í fjórbýlishúsi, íbúðinni fylgir bílskúr næst húsi, heitt og kalt vatn ásamt rafmagni í bílskúr.Innan íbúðar eru 4 svefnherbergi, baðherbergi með baðkari ( upprunalegt baðherbergi ) Hol rúmgott með góðu skápaplássi. Stofa og borðstofa og þaðan gengið út á suðursvalir. Eldhús með hvítri eldri innréttingu, borðkrókur. Parket og dúkur á gólfum íbúðar.
Í sameign í kjallara er þvottahús, geymsla undir stiga þar sem rafmagnstafla hússins er og útigeymsla undir útitröppum.
Bílskúrar eru kynntir með frárennsli húss, bílskúrar eru ekki stúkaðir af með vegg.
Endurbætur á liðnum árum að sögn seljanda :
Hús múrviðgert og málað að utan 2023 og 2024.
Nokkrir gluggar verið lagfærðir ekki endurnýjaðir.
Skolplögn undir húsi 2020. og að lóðarmörkum.
Drenlögn á framhlið og þakniðurföll tengd á öllum hliðum.
Rafmagnstafla 2017, staðsett í geymslu í kjallara fyrir húsið, greinatafla í íbúð hefur verið endurnýjuð.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. mar. 2015
36.550.000 kr.
41.000.000 kr.
149.8 m²
273.698 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025