Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
90,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lyfta
Lýsing
Prima fasteignasala og Björgvin Þór Rúnarsson lgf. kynna eignina Eskiás 3 íbuð 212, fastanúmer 2523629 210 Garðabæ.
Eskiásinn er í miðju grónu hverfi með alla þjónustu í næsta nágreinni. Skólar, verslun og þjónusta eru allt í kring auk þess sem Garðabær hyggst byggja nýjan leikskóla á Lyngási fyrir neðan Eskiás.
Eignin er staðsett miðsvæðis í Garðabæ, nærri skóla- og leikskóla og í göngufæri við sundlaug Garðabæjar og verslunarkjarna á Garðatorgi.
Falleg 3ja herbergja íbúð skráð 90,1fm, með sérinngangi í nýju litlu fjölbýli á mjög góðum stað í Garðabæ.
Íbúð 212 skiptist í forstofu/anddyri, eldhús og stofu, í dag 3 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða.
Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða.
Nánari lýsing:
Forstofa: flísar á gólfi, fataskápur, gengið er upp teppalagðan stiga upp á aðalhæð íbúðarinnar, en undir stiga er geymslurými.
Eldhús: parket á gólfi, í eldhúsi er veggföst eyja með góðu borðplássi. Allar innréttingar eru nýlegar og eru úr GKS.
Stofa-og borðstofa: parket á gólfi, rúmgóð og björt stofa með útgengi út á skjólgóðar svalir sem snúa í suður.
Herbergi I: parket á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi III: parket á gólfi, rúmgóðir fataskápar.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum, "walk-inn sturta", upphengt salerni, innrétting og spegll með lýsingu og skáp til hliðar.
Pláss fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.
Búið er að gera tvær auka geymslur í íbúðinni, fyrir ofan baðherbergi sem er jafn stór en ekki samþykkt lofthæð og svo geymslan sem var gerð)
Geymsla: staðsett innan íbúðar, samtals skráð 10 m2 með geymslurými í forstofu undir stiga.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er staðsett á 1. hæð í sameign hússins.
Bílastæði eru staðsett fyrir framan inngang íbúðarinnar, þá eru líka sameiginleg rafhleðslustæði fjær á lóðinni. Aðkoma að húsinu er snyrtileg og aðgengi að innigarði sem er skjólsæll.
Nánari upplýsingar veita:
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@primafasteignir.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Yfirlýsing seljanda:
Seljandi/eigandi lýsir því yfir að efni söluyfirlitsins er rétt samkvæmt bestu vitund hans og staðfestir það með undirritun sinni.
Eskiásinn er í miðju grónu hverfi með alla þjónustu í næsta nágreinni. Skólar, verslun og þjónusta eru allt í kring auk þess sem Garðabær hyggst byggja nýjan leikskóla á Lyngási fyrir neðan Eskiás.
Eignin er staðsett miðsvæðis í Garðabæ, nærri skóla- og leikskóla og í göngufæri við sundlaug Garðabæjar og verslunarkjarna á Garðatorgi.
Falleg 3ja herbergja íbúð skráð 90,1fm, með sérinngangi í nýju litlu fjölbýli á mjög góðum stað í Garðabæ.
Íbúð 212 skiptist í forstofu/anddyri, eldhús og stofu, í dag 3 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða.
Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða.
Nánari lýsing:
Forstofa: flísar á gólfi, fataskápur, gengið er upp teppalagðan stiga upp á aðalhæð íbúðarinnar, en undir stiga er geymslurými.
Eldhús: parket á gólfi, í eldhúsi er veggföst eyja með góðu borðplássi. Allar innréttingar eru nýlegar og eru úr GKS.
Stofa-og borðstofa: parket á gólfi, rúmgóð og björt stofa með útgengi út á skjólgóðar svalir sem snúa í suður.
Herbergi I: parket á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi III: parket á gólfi, rúmgóðir fataskápar.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum, "walk-inn sturta", upphengt salerni, innrétting og spegll með lýsingu og skáp til hliðar.
Pláss fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.
Búið er að gera tvær auka geymslur í íbúðinni, fyrir ofan baðherbergi sem er jafn stór en ekki samþykkt lofthæð og svo geymslan sem var gerð)
Geymsla: staðsett innan íbúðar, samtals skráð 10 m2 með geymslurými í forstofu undir stiga.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er staðsett á 1. hæð í sameign hússins.
Bílastæði eru staðsett fyrir framan inngang íbúðarinnar, þá eru líka sameiginleg rafhleðslustæði fjær á lóðinni. Aðkoma að húsinu er snyrtileg og aðgengi að innigarði sem er skjólsæll.
Nánari upplýsingar veita:
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@primafasteignir.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Yfirlýsing seljanda:
Seljandi/eigandi lýsir því yfir að efni söluyfirlitsins er rétt samkvæmt bestu vitund hans og staðfestir það með undirritun sinni.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. okt. 2023
45.800.000 kr.
74.000.000 kr.
90.1 m²
821.310 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025