Lýsing
Skipulag: Opið rými með eldhúsi, borðstofu, stofu, útgengt á svalir frá stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús þar innaf. Gengið er inn af sameiginlegum svölum sem eru glerjaðar og svalir sem vísa í suður. Geymsla á jarðhæð og sameiginlegt hjólarými er í kjallara eignar ásamt sameiginlegum palli fyrir aftan hús sem snýr einnig í suður með miklu útsýni
Nánari lýsing:
Forstofa: Fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús: Snyrtileg innrétting og tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi og útgengi út á svalir sem snýr til suðurs.
Hjónaherbergi: Fataskápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi: Fataskáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi: Fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi: Bað með sturtuaðstöðu, snyrtileg innrétting með handlaug, handklæðaofn og flísum í hólf og gólf.
Þvottahús: Inn af baðherbergi. Þar eru hillur, vaskur og flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Í sameign.
Bílastæði: Næg fyrir utan húsið.
Um er að ræða góða eign á rólegum stað í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er með sérinngangi af svölum sem hefur verið lokað með gleri.
Stutt er að ganga í grunn- og leikskóla. Verslanir, apótek, bakarí, sundlaug, líkamsræktarstöðvar og íþróttasvæði Hauka eru í göngufæri ásamt annarri þjónustu í næsta nágrenni. Fallegar gönguleiðir eru í hverfinu og í kringum Ástjörn og Hvaleyrarvatn.
Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður