Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Sigþór Reynir Björgvinsson
Vista
svg

36

svg

30  Skoðendur

svg

Skráð  21. ágú. 2025

fjölbýlishús

Kleppsvegur 118

104 Reykjavík

68.300.000 kr.

832.927 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2018158

Fasteignamat

54.300.000 kr.

Brunabótamat

40.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1966
svg
82 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 25. ágúst 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Kleppsvegur 118, 104 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 06 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 25. ágúst 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00. Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501

Lýsing

101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Góða 3ja herbergja útsýnisíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Möguleiki er á að bæta við auka svefnherbergi í íbúð.
Vel staðsett eign þaðan sem stutt er í allar áttir á höfuðborgarsvæðinu og verslun í göngufæri.

Lýsing eignar:
Forstofa
flísalögð og með innbyggðum skáp.
Svefnherbergi á gangi dúklagt og með skáp.
Herbergi á gangi þar sem áður var eldhús eignar, dúklagt gólf, tenging þar fyrir þvottavél og þurrkara. 
Baðherbergi við gang, flísalagt gólf og veggir, baðkar/sturta handlaug, spegill og lýsing fyrir ofan spegil, rúmgóður skápur.
Hjónaherbergi er í enda gangs, dúklagt og með rúmgóðum fataskáp.
Eldhúsinnrétting rúmgóð með efri og neðri skápum og skúffum, eldavél og vifta. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með í kaupum. 
Stofa parketlögð, björt og rúmgóð með stórum gluggum og einstöku útsýni.
Útgengi er út á yfirbyggðar suðursvalir frá stofu.

Sér geymsla er í kjallara hússins.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Lyfta gengur upp á 7 hæð og þaðan gengið nokkur þrep niður á 6 hæð. 
Sameiginlegur garður og bílastæði.

Mynddyrasímar eru í húsi.
Lyfta hússins ásamt öllum hurðum (eldvaranarhurðir) inn í íbúðir endurnýjað.

Snyrtileg góð eign á vinsælum stað í Reykjavík þaðan sem stutt er í allar áttir á Höfuðborgarsvæðinu og Laugardalurinn skammt undan.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501. 


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 89.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 



 

img
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
101 Reykjavík fasteignasala
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
101 Reykjavík fasteignasala

101 Reykjavík fasteignasala

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
phone
img

Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
101 Reykjavík fasteignasala

101 Reykjavík fasteignasala

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
phone

Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík