Lýsing
Íbúðin er skráð 85,2fm. og stæðið í bílageymslunni er skráð 21,8fm.
Íbúðin telur tvö svefnherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, baðherbergi og geymslu innan íbúðar ásamt sér stæði í lokaðri bílageymslu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Harðparket á gólfi og skápur.
Geymsla: Inn af anddyri er geymsla innan íbúðarinnar með flísum á gólfi og hillum.
Stofa/borðstofa: Harðparket á gólfi, úr stofu er útgengt út á skjólgóðar suður-svalir.
Eldhús: Opið við borðstofu, stór eyja sem hægt er að sitja við. Góð lýsing. Eyjan er með vask og helluborði. Rúmgóð eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og góður skápur.
Barnaherbergi: Rúmgott með harðparket á gólfi og skáp.
Baðherbergi: Flísar í hjólf og gólf, baðkar og góð innrétting. Gluggi á baði.
Á hæðinni er rúmgott sameiginlegt þvottahús fyrir íbúðirnar á annarri hæðinni. Sameiginleg þvottavél og þurrkari. Góð þurrkaðstaða. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á fyrstu hæð hússins.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Í bílastæðahúsinu er þrifaðstaða.
Bílastæðahúsið var byggt 1992 en fjölbýlið var byggt 1985.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala, sími: 566-0000.
Rúnar Þór Árnason, lgf., sími 775-5805 / email: runar@helgafellfasteignasala.is
María Steinunn Jóhannesdóttir, lgf., sími 849-5002 / email: maria@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.