Lýsing
Byggingarár eignar er 2024, fasteignamat næsta árs er 83.500.000kr.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar Þór, löggiltur fasteignasali í síma 775-5805 eða runar@helgafellfasteignasala.is.
Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt.
Svefnherbergi er með parket á gólfum og fataskáp. Stærð 10m2
Geymsla, nýtist í dag sem barnaherbergi, er með parket á gólfum. Stærð 8m2
Hjónaherbergi er með parket á gólfum og fataskáp. Stærð 12m2
Þvottahús er með flísum á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með góðu skápaplássi, upphengdu salerni og sturtu.
Eldhús er með parket á gólfum, góðu skápaplássi, eyju, AEG bakarofn og spanhella.
Svalir eru rúmgóðar og snúa til suð-vesturs.
Sér stæði er í bílageymslu, merkt B05.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar Þór, löggiltur fasteignasali í síma 775-5805 eða runar@helgafellfasteignasala.is.
Hitakerfi
Íbúðir eru hitaðar með gólfhita. Húsið er loftað með náttúrulegri loftræstingu opnun glugga og hurða. Í aflokuðum gluggalausum rýmum og er loftræsting .Í eldhúsum og votrýmum verður vélknúin loftræsting.
Gluggar:
Allir gluggar eru verksmiðjuframleiddir úr timbri /áli og glerjaðir með tvöföldu K-gleri eða sambærilegu. Útihurðar eru úr timbri. Gluggar sem liggja undir 60 cm frá gólfyfirborði skulu vera með öryggisgleri.
Að verkinu standa eftirtaldir aðilar:
Byggingaraðili er Reir Verk ehf. sem er öflugt byggingarfélag sem vinnur að fjölbreyttum fasteignaverkefnum ásamt því að vinna að ýmsum byggingaverkefnum á eigin vegum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita heildarlausnir í byggingaverkefnum, góða þjónustu og vandaða vöru.
Húsið er hannað af Kristni Ragnarsyni Arkitekt – Krark. NNE verkfræðistofa ehf. hannaði burðarvirki og lagnir. Voltorka sá um raflagna- og lýsingahönnun. Kristinn Ragnarsson Arkitekt sá um hönnum lóðar.
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.