Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1960
108,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 30. ágúst 2025
kl. 12:30
til 13:15
Opið hús: Glaðheimar 24, 104 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd laugardaginn 30. ágúst 2025 milli kl. 12:30 og kl. 13:15. Bóka má skoðun hjá Sölva í s. 618-0064 eða á solvi@domusnova.is
Lýsing
Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna: Gæsilega vel skipulagða mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Glaðheima 24, í 104 Reykjavík.
Frábær staðsetning þar sem örstutt er í verslun og þjónustu og laugardalinn. Eignin er vel staðsett í rólegum lokuðum botnlanga og er leikvöllur í enda götunnar. Húsið hefur verið vel viðhaldið og var viðgert að utan og málað á árunum 2021-2023. Þakpappi var endurnýjaður árið 2017.
Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá alls 108,3 m², íbúðin er skráð 106,3 m² og þar af er geymsla skráð 2 m² en nettó fm geymslunar eru 4,4 m² samkv. Þjóðskrá.
íbúðin var töluvert endurnýjuð á árinu 2021 og er 4ra herbergja í dag. Íbúðin var áður skráð 3ja herbergja.
Allar nánari uppl. veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari lýsing:
Forstofa – Opið anddyri með nýlegum fataskáp með speglahurðum og harðparketi á gólfi.
Eldhús – Nýleg dökkbæsuð eldhúsinnrétting frá HTH með steinplötu frá Rein. Innrétting nær að hluta að lofti með og er með innbyggðum ísskáp, ínnbyggðri uppþvottavél og innbyggðum frystiskáp undir borðplötu sem fylgja eigninni. Tveir ofnar í innréttingu. Stór eyja í eldhúsi með niðurfelldu spansuðuhelluborði og plássi fyrir vínkæli. Skápar beggja vegna í eyjunni. Niðurtekið loft ofan við eyju með innfeldri lýsingu. Gluggi í eldhúsi með sólbekk úr sama efni og í borðplötu. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa – Bjart rúmgott stofurými með stórum góðum gluggum á tvær hliðar. Harðparketi á gólfi.
Hol/gangur – Lýsingu í lofti frá Pfaff. Harðparket á gólfi. Hurð er af gangi inn í sameignarrými hússins þar sem er gott þvottahús og einnig er sér geymsla sem tilheyrir íbúðinni.
Þrjú herbergi ásamt baðherbergi inn á herbergisgangi.
Baðherbergi Var endurnýjað á árunum 2021-2022 og er flísalagt í hólf og gólf með vönduðum flísum. Innræetting er frá HTH með steinplötu og góðum efri speglaskápum. Walk inn sturta á baðherbergi með glerþili þar við og innfelld lýsing í lofti. Upphengt innfellt salerni og handklæðaofn. Opnanlegur gluggi á baðherbergi.
Barnaherbergi 1 – Með glugga á tvær hliðar og harðparketi á gólfi og er án fataskáps.
Hjónaherbergi – Á hægri hönd innst á gangi við hlið baðherbergis. Fataskápar með rennihurðum frá HTH innréttingum og harðparket á gólfi. Gluggar á tvær hliðar í herberginu.
Barnaherbergi 2 – Rúmgott með lausum fataskáp sem gæti fylgt og harðparketi á gólfi.
Innréttingar og gólfefni: Vandaðar HTH innréttingar í eldhúsi og baðherbergi úr dökkbæsaðri eik. Borðplötur úr stein frá Rein. Innihurðar eru yfirfelldar hvítar frá Parka. Harðparket á öllum gólfum frá Parka að undanskildu baðherbergi þar sem eru flísar.
Aðgengi úr íbúð að sameiginlegu þvottahúsi með góðri þvottaaðstöðu í sameign ásamt sér geymslu
Lóð: Frágengin lóð með tyrftri grasflöt. Sér bílastæði framan við hús og gott aðgengi að íbúð.
Hússjóður á mánuði: 24.300.- Innifalið í hússjóði, rafmagn í sameign, húseigendatrygging, almennur rekstur og þrif á sorpgeymslu.
Hit er greiddur sér.
Hlutfallstölur eignarinnar eru :
Hlutfallstala í Glaðheimar 24, mhl. 01: 20,25% Hlutfallstala í heildarhúsi, mhl. 01 og mhl. 02: 18,50% Hlutfallstala í sameiginlegum rafmagnskostnaði : 25,00% Hlutfallstala í sameiginlegri lóð: 18,50%. Sjá nánar í eignaskiptayfirlýsingu.
Upplýsingar frá eigendum með endurbætur frá síðustu ára:
2021 – Íbúð tekin í gegn
o Rafmagn endurnýjað í allri íbúðinni.
o Ný rafmagnstafla fyrir húsið.
o Nýjar neysluvatnslagnir innan íbúðar.
o Gólfhiti í allri íbúð.
o Auka svefnherbergi útbúið innan íbúðar.
o Baðherbergi endurnýjað.
o Miklar viðgerðir á húsi að utan.
o Sprautað í sprungur og gert við múr
o Skipt um þá glugga, rúður og fög sem þurfti
o Hús og gluggar málaðir.
o Rennur endurnýjaðar.
o Skipt um þakpappa árið 2017, sameign máluð og lökkuð 2024.
Frábær staðsetning í hjarta austurhluta Reykjavíkur, þar sem stutt er í fjölda veitingahúsa, versluna og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 79.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Frábær staðsetning þar sem örstutt er í verslun og þjónustu og laugardalinn. Eignin er vel staðsett í rólegum lokuðum botnlanga og er leikvöllur í enda götunnar. Húsið hefur verið vel viðhaldið og var viðgert að utan og málað á árunum 2021-2023. Þakpappi var endurnýjaður árið 2017.
Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá alls 108,3 m², íbúðin er skráð 106,3 m² og þar af er geymsla skráð 2 m² en nettó fm geymslunar eru 4,4 m² samkv. Þjóðskrá.
íbúðin var töluvert endurnýjuð á árinu 2021 og er 4ra herbergja í dag. Íbúðin var áður skráð 3ja herbergja.
- Íbúðin er með gólfhita í dag og eru neystluvatnslagnir nýlegar frá árinu 2021.
- Rafmagn ásamt töflu var alt endurnýjað árið 2021.
- Nýlegar HTH innréttingar frá árinu 2021.
- Hurðar og gólfefni frá árinu 2021.
- Baðherbergi allt endurnýjað árið 2021
- Fataskápar frá HTH innréttingum í hjónaherbegi og anddyri frá 2021.
Allar nánari uppl. veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari lýsing:
Forstofa – Opið anddyri með nýlegum fataskáp með speglahurðum og harðparketi á gólfi.
Eldhús – Nýleg dökkbæsuð eldhúsinnrétting frá HTH með steinplötu frá Rein. Innrétting nær að hluta að lofti með og er með innbyggðum ísskáp, ínnbyggðri uppþvottavél og innbyggðum frystiskáp undir borðplötu sem fylgja eigninni. Tveir ofnar í innréttingu. Stór eyja í eldhúsi með niðurfelldu spansuðuhelluborði og plássi fyrir vínkæli. Skápar beggja vegna í eyjunni. Niðurtekið loft ofan við eyju með innfeldri lýsingu. Gluggi í eldhúsi með sólbekk úr sama efni og í borðplötu. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa – Bjart rúmgott stofurými með stórum góðum gluggum á tvær hliðar. Harðparketi á gólfi.
Hol/gangur – Lýsingu í lofti frá Pfaff. Harðparket á gólfi. Hurð er af gangi inn í sameignarrými hússins þar sem er gott þvottahús og einnig er sér geymsla sem tilheyrir íbúðinni.
Þrjú herbergi ásamt baðherbergi inn á herbergisgangi.
Baðherbergi Var endurnýjað á árunum 2021-2022 og er flísalagt í hólf og gólf með vönduðum flísum. Innræetting er frá HTH með steinplötu og góðum efri speglaskápum. Walk inn sturta á baðherbergi með glerþili þar við og innfelld lýsing í lofti. Upphengt innfellt salerni og handklæðaofn. Opnanlegur gluggi á baðherbergi.
Barnaherbergi 1 – Með glugga á tvær hliðar og harðparketi á gólfi og er án fataskáps.
Hjónaherbergi – Á hægri hönd innst á gangi við hlið baðherbergis. Fataskápar með rennihurðum frá HTH innréttingum og harðparket á gólfi. Gluggar á tvær hliðar í herberginu.
Barnaherbergi 2 – Rúmgott með lausum fataskáp sem gæti fylgt og harðparketi á gólfi.
Innréttingar og gólfefni: Vandaðar HTH innréttingar í eldhúsi og baðherbergi úr dökkbæsaðri eik. Borðplötur úr stein frá Rein. Innihurðar eru yfirfelldar hvítar frá Parka. Harðparket á öllum gólfum frá Parka að undanskildu baðherbergi þar sem eru flísar.
Aðgengi úr íbúð að sameiginlegu þvottahúsi með góðri þvottaaðstöðu í sameign ásamt sér geymslu
Lóð: Frágengin lóð með tyrftri grasflöt. Sér bílastæði framan við hús og gott aðgengi að íbúð.
Hússjóður á mánuði: 24.300.- Innifalið í hússjóði, rafmagn í sameign, húseigendatrygging, almennur rekstur og þrif á sorpgeymslu.
Hit er greiddur sér.
Hlutfallstölur eignarinnar eru :
Hlutfallstala í Glaðheimar 24, mhl. 01: 20,25% Hlutfallstala í heildarhúsi, mhl. 01 og mhl. 02: 18,50% Hlutfallstala í sameiginlegum rafmagnskostnaði : 25,00% Hlutfallstala í sameiginlegri lóð: 18,50%. Sjá nánar í eignaskiptayfirlýsingu.
Upplýsingar frá eigendum með endurbætur frá síðustu ára:
2021 – Íbúð tekin í gegn
o Rafmagn endurnýjað í allri íbúðinni.
o Ný rafmagnstafla fyrir húsið.
o Nýjar neysluvatnslagnir innan íbúðar.
o Gólfhiti í allri íbúð.
o Auka svefnherbergi útbúið innan íbúðar.
o Baðherbergi endurnýjað.
o Miklar viðgerðir á húsi að utan.
o Sprautað í sprungur og gert við múr
o Skipt um þá glugga, rúður og fög sem þurfti
o Hús og gluggar málaðir.
o Rennur endurnýjaðar.
o Skipt um þakpappa árið 2017, sameign máluð og lökkuð 2024.
Frábær staðsetning í hjarta austurhluta Reykjavíkur, þar sem stutt er í fjölda veitingahúsa, versluna og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 79.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. mar. 2018
39.050.000 kr.
44.200.000 kr.
108.3 m²
408.126 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025