Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vista
svg

126

svg

107  Skoðendur

svg

Skráð  29. ágú. 2025

hæð

Silfurteigur 6

105 Reykjavík

69.900.000 kr.

787.162 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2019060

Fasteignamat

63.900.000 kr.

Brunabótamat

38.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1947
svg
88,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Domusnova og Ingunn Björg kynna fallega og töluvert mikið endurnýjaða 88,8 fm íbúð við Silfurteig 6 í Reykjavík. 
Um er að ræða fallega bjarta og vel skipulagða 3 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi á þessum frábæra stað í Laugardalnum. 
Skipulag eignar: Forstofa , 2 svefnherbergi, eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými, baðherbergi, geymsla. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni þar sem hver er með sína vél. 
Fasteignamat næsta árs er 69.000.000. 

Einstaklega falleg og vel staðsett eign í Laugardalnum þar sem örstutt er í skóla og leikskóla sem og aðra þjónustu. 

ATH! Ekki er mögulegt að skoða eignina fyrir auglýst opið hús. 

Á undanförnum árum hafa eftirfarandi endubætur farið fram innan íbúðar af fyrri eigendum:
  • Gólfefni:  Öll gólfefni endurnýjuð innan íbúðar árið 2018.
  • Eldhús: Innrétting ásamt tækjum og blöndunartækjum endurnýjað árið 2018.
  • Baðherbergi: Flísar , baðinnrétting , ásamt hreinlætis og blöndurtækjum endurnýjað af fyrri eigendum.
  • Allir ofnar hafa verið endurnýjaðir í eigninni. 
  • Allir rofar og tenglar hafa verið endurnýjaðir.
  • Gler í öðrum af tveimur gluggum á suðurhlið endurnýjað fyrir utan í gler opnanlegu fagi. Listar á þeim glugga hafa verið endurnýjaðir að utanverðu.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is


Lýsing eignar:
Andyri: Flotað gólf, fatahengi.
Eldhús: Er í opnu rými með borðstofu og stofu, vel skipulagt og bjart með gluggum á tvo vegu. Svört rúmgóð innrétting, með helluborði og bakaraofni, innbyggð uppþvottavél, eyja með skúffum, frístandandi ísskápur. Harðparket á gólfi.
Borðstofa / Stofa: Er rúmgóð og björt með stórum gluggum sem vísa út í garð. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Er bjart og rúmgott með gluggum á tvo vegu, fataskápur, harðparket á gólfi. 
Herbergi 2: Er staðsett inn af forstofu, harðparket á gólfi. 
Hol: Í miðju íbúðarinnar er hol með fataskáp. Þaðan er gengið inn á baðherbergi. 
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir, hvít innrétting, speglaskápur á vegg, sturta með hertum glervegg, handklæðaofn, upphegnt salerni. 
Geymsla: Sér geymsla staðsett í sameign.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í sameign þar sem hver er með sína vél.  
Garður og lóð: Hellulög stétt er fyrir framan inngang í íbúðina. Fallegur gróinn garður. 

Skipulagi innan íbúðar hefur verið breytt af fyrri eigendum og er hún því ekki skv. upprunalegri teikningu. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
  • img
    Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
    Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
    Domusnova fasteignasala
    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone
    img

    Ingunn Björg Sigurjónsdóttir

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    Ár
    Fasteignamat
    Kaupverð
    Stærð
    Fermetraverð
    16. sep. 2024
    61.850.000 kr.
    65.900.000 kr.
    10001 m²
    6.589 kr.
    17. nóv. 2021
    42.150.000 kr.
    52.000.000 kr.
    88.8 m²
    585.586 kr.
    18. júl. 2018
    34.100.000 kr.
    41.000.000 kr.
    88.8 m²
    461.712 kr.
    21. feb. 2018
    34.100.000 kr.
    34.500.000 kr.
    88.8 m²
    388.514 kr.
    15. júl. 2014
    20.900.000 kr.
    23.500.000 kr.
    88.8 m²
    264.640 kr.
    Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone

    Ingunn Björg Sigurjónsdóttir

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur