Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

1248

svg

910  Skoðendur

svg

Skráð  29. ágú. 2025

hæð

Suðurmýri 14

170 Seltjarnarnes

84.900.000 kr.

942.286 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2068844

Fasteignamat

69.150.000 kr.

Brunabótamat

52.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1989
svg
90,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Prima fasteignasala og Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. kynna: Einstaklega glæsilega og vel skipulagða 90,1 fm þriggja herbergja íbúð á 1stu hæð með afgirtum sérgarði og palli við Suðurmýri 14 á Seltjarnarnesi. Tvö stæði á lóð við húsið fylgja. Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 206-8844, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt heildarstærð 86.1 fm. Þar af er íbúðin skráð 86,1fm og sérgeymsla í sameign 4fm merkt 01-02 sem ekki er skráð í fermetratölu eignar skv. Þjóðaskrá en er skráð séreign í eignaskiptasamningi. Eignin skiptist þannig: Forstofa, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa og tvö góð svefnherbergi ásamt sér geymslu. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Einstaklega björt og falleg íbúð með gluggum á þrenna vegu. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. í s: 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa:
 Harðparket á gólfi og gott skápapláss.
Eldhús: Eldhús innrétting með eyju, gott skápapláss og fallegur glerskápur. Ofn í vinnuhæð. Áfast eldhúsborð við eyju, steinn á borðum. Pláss fyrir tvöfaldan ísskáp.Opið inn í stofu úr eldhúsi sem gerir alrýmið einstaklega bjart og fallegt.
Stofa: Rúmgóð og góð tenging við eldhúsið. Útgengt er úr stofu út á stóran einkagarð með viðarpalli og grasflöt. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott. Gott skápapláss og vinnuaðstaða við enda skáps. Harðparket á gólfi. Útgengt út í sérgarð einnig frá svefnherbergi.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi. Er á teikningu sjónvarpsherbergi en var stúkað af og gert að herbergi síðar.
Baðherbergi: Rúmgott og fallegt. Flísalagt í hólf og gólf. Bað með sturtu. Góð nnrétting með innbyggðri lýsingu, vaskur ofaná skápainnréttingu og spegill. Gluggi er á baðherbergi.
Sérgarður: Einkagarður sem er séreign íbúðarinnar. Einkalóð íbúðarinnar er rúmlega 50fm og hluti af henni er með sólpalli. Pallurinn snýr til suðurs.
Sérgeymslur: 4m2. Ekki skráð í fermetratölu skv. þjóðskrá og einnig sér geymsla undir stiga.
Þvottahús: Í sameign er gott þvottahús á sömu hæð og íbúðin. Sér tengill fyrir þvottavél og þurrkara. Gott aðgengi er úr íbúð í þvottahús.
Sérbílastæði: Tvö sérmerkt bílastæði á plani fylgja eigninni.
Múrviðgerðir voru gerðar á húsinu fyrir um ári síðan og er stefnt á að mála húsið ásamt gluggum i fallegum lit með haustinu.
Sameign ásamt stigagangi var máluð og skipt var um teppi árið 2022.


Um er að ræða einstaklega fallega 3ja herbergja íbúð með stórum og sólríkum afgirtum sérgarði til suðurs með góðum palli og grasfleti á mjög vinsælum stað á Seltjarnarnesinu. Frábær staðsetning í nálægð við fjölbreytta þjónustu, skóla og íþróttastarf sem Seltjarnarnesið og Vesturbærinn hafa uppá að bjóða. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. í s: 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. nóv. 2020
45.050.000 kr.
55.000.000 kr.
86.1 m²
638.792 kr.
17. feb. 2017
33.850.000 kr.
43.000.000 kr.
86.1 m²
499.419 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6