Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vilborg G. Hansen
Vista
svg

565

svg

481  Skoðendur

svg

Skráð  31. ágú. 2025

fjölbýlishús

Fljótsmörk 6-12

810 Hveragerði

65.900.000 kr.

596.380 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2278136

Fasteignamat

62.000.000 kr.

Brunabótamat

62.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
110,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 8. september 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Fljótsmörk 6-12, 810 Hveragerði, Íbúð merkt: 01 03 02. Eignin verður sýnd mánudaginn 8. september 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Bjalla 302

Lýsing

FASTEIGNASALAN BÆR og Vilborg G Hansen s. 895 0303 kynna:  LAUS FLJÓTLEGA!  Góð 4ra herbergja 110.5 fm íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi í Hveragerði.  Stutt í alla þjónustu og verslun, sund, skóla og leikskóla.

Nánari upplýsingar og bóka skoðun í síma 895-0303 eða á vilborg@fasteignasalan.is

ÍBÚÐ:  Komið inn í rúmgóða, flísalagða forstofu með skápum og hurð á milli inn í aðalrými.  Eldhús með eikarinnréttingum, setuborði og tengi fyrir uppþvottavél.  Rúm og björt stofa og borðstofa með útgengi á svalir sem eru 11.7 fm.  Hjónaherbergi er rúmgott með skápum.  Tvö barnaherbergi rúmgóð með skápum.  Parket er á gólfum íbúðar utan votrýma.  Baðherbergi er rúmgott og flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu og sturtu.  Innangengt er frá baðherbergi í þvottaherbergi með flísum á gólfi.
Sérgeymsla íbúðar er 7.8 fm og í kjallara en þar er einnig hjóla- og vagnageymsla.  Ruslatunnur eru á sérútbúnu svæði á lóð við gangstétt að inngangi.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. feb. 2024
58.100.000 kr.
30.000.000 kr.
110.5 m²
271.493 kr.
24. okt. 2018
26.550.000 kr.
36.500.000 kr.
110.5 m²
330.317 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík