Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1966
46,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Nýtt í sölu – Ásbraut 7, Vesturbær Kópavogs,
Falleg 46,3 fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með suðurverönd, frábær fyrir eign fyrir fyrstu kaupendur, innan við 10 mín á hjóli í HR!!
Valhöll fasteignasala og Snorri Snorrason lgf, sími 8952115 og snorri@valholl.is, kynna vel skipulagða og bjarta 46,3 fm íbúð á jarðhæð í fjögurra hæða húsi á frábærum stað við Ásbraut í Vesturbæ Kópavogs. Eignin hefur verið endurnýjuð að hluta og býður upp á sér hellulagða verönd, sérgeymslu, sameiginlegat þvottahús með vélum.
Hægt er að sýna eignina með litlum fyrirvara
Skipulag eignar:
Anddyri: Komið er inn í flísalagt anddyri með góðum fataskáp.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með parketi og útgengi út á suðurverönd.
Eldhús: Eldhúsið er að hluta opið við stofu með snyrtilegri innréttingu.
Herbergi: Svefnherbergi með parketi á gólfi, rúm getur fylgt með.
Baðherbergi: Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkari með sturtu og innréttingu með vaski.
Geymsla: Sér 1,6 fm geymsla er við innganginn í íbúðina og er hún stærri að gólffleti en skráð stærð, þar sem hún nær undir stigann.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð með þvottavél og þurrkara sem eigendur hafa aðgang að.
Endurbætur og viðhald:
Húsið hefur verið sprunguviðgert, málað og gluggar í stofu og eldhúsi endurnýjaðir.
Þakpappi var endurnýjaður 2018
Parket á stofu var lagt árið 2023.
Dyrasími 2024.
Nýtt aðalskipulag vegna Ásbrautar hefur verið samþykkt og á það að bæta samgöngur, hjóla- og göngustíga ásamt fegrun umhverfis. Sjá nánar í skipulagi mál nr. 930/2024.
Nánari upplýsingar veita:
Snorri Snorrason löggiltur fasteignasai í síma 8952115 eða snorri@valholl.is
Skoðunarskylda og upplýsingar um eignina
Kaupendur bera ríka skyldu til að skoða fasteignir vandlega skv. lögum nr. 40/2002. Valhöll fasteignasala hvetur kaupendur til að kynna sér ástand eignar vel og leita til sérfræðinga ef þörf krefur.
Söluyfirlit er samið í samræmi við lög nr. 70/2015 og byggir á upplýsingum úr opinberum skrám, frá seljanda og húsfélagi. Seljandi ber ábyrgð á réttmæti upplýsinganna skv. upplýsingaskyldu laga nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir þær með sjónskoðun en getur ekki fullyrt um hluta sem ekki eru aðgengilegir, t.d. lagnir, dren og þak.
Kostnaður við kaup
Falleg 46,3 fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með suðurverönd, frábær fyrir eign fyrir fyrstu kaupendur, innan við 10 mín á hjóli í HR!!
Valhöll fasteignasala og Snorri Snorrason lgf, sími 8952115 og snorri@valholl.is, kynna vel skipulagða og bjarta 46,3 fm íbúð á jarðhæð í fjögurra hæða húsi á frábærum stað við Ásbraut í Vesturbæ Kópavogs. Eignin hefur verið endurnýjuð að hluta og býður upp á sér hellulagða verönd, sérgeymslu, sameiginlegat þvottahús með vélum.
Hægt er að sýna eignina með litlum fyrirvara
Skipulag eignar:
Anddyri: Komið er inn í flísalagt anddyri með góðum fataskáp.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með parketi og útgengi út á suðurverönd.
Eldhús: Eldhúsið er að hluta opið við stofu með snyrtilegri innréttingu.
Herbergi: Svefnherbergi með parketi á gólfi, rúm getur fylgt með.
Baðherbergi: Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkari með sturtu og innréttingu með vaski.
Geymsla: Sér 1,6 fm geymsla er við innganginn í íbúðina og er hún stærri að gólffleti en skráð stærð, þar sem hún nær undir stigann.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð með þvottavél og þurrkara sem eigendur hafa aðgang að.
Endurbætur og viðhald:
Húsið hefur verið sprunguviðgert, málað og gluggar í stofu og eldhúsi endurnýjaðir.
Þakpappi var endurnýjaður 2018
Parket á stofu var lagt árið 2023.
Dyrasími 2024.
Nýtt aðalskipulag vegna Ásbrautar hefur verið samþykkt og á það að bæta samgöngur, hjóla- og göngustíga ásamt fegrun umhverfis. Sjá nánar í skipulagi mál nr. 930/2024.
Nánari upplýsingar veita:
Snorri Snorrason löggiltur fasteignasai í síma 8952115 eða snorri@valholl.is
Skoðunarskylda og upplýsingar um eignina
Kaupendur bera ríka skyldu til að skoða fasteignir vandlega skv. lögum nr. 40/2002. Valhöll fasteignasala hvetur kaupendur til að kynna sér ástand eignar vel og leita til sérfræðinga ef þörf krefur.
Söluyfirlit er samið í samræmi við lög nr. 70/2015 og byggir á upplýsingum úr opinberum skrám, frá seljanda og húsfélagi. Seljandi ber ábyrgð á réttmæti upplýsinganna skv. upplýsingaskyldu laga nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir þær með sjónskoðun en getur ekki fullyrt um hluta sem ekki eru aðgengilegir, t.d. lagnir, dren og þak.
Kostnaður við kaup
- Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% við fyrstu kaup), 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald: 2.700 kr. á hvert skjal.
- Lántökugjald: Samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
- Umsýsluþóknun: Samkvæmt gjaldskrá fasteignasölu.
- Skipulagsgjald: 0,3% af brunabótamati (ef um nýbyggingu er að ræða).
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. jún. 2022
29.250.000 kr.
41.500.000 kr.
46.3 m²
896.328 kr.
19. jún. 2013
10.900.000 kr.
13.500.000 kr.
46.3 m²
291.577 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025