Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Hrafnkell Pálmarsson
Vista
svg

646

svg

537  Skoðendur

svg

Skráð  3. sep. 2025

fjölbýlishús

Blönduhlíð 10

105 Reykjavík

79.900.000 kr.

670.302 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2030504

Fasteignamat

75.600.000 kr.

Brunabótamat

49.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1965
svg
119,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 7. september 2025 kl. 16:00 til 16:30

Opið hús: Blönduhlíð 10, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 7. september 2025 milli kl. 16:00 og kl. 16:30.

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Falleg og vel skipulögð 3ja–4ra herbergja íbúð með sérinngangi á frábærum stað í Hlíðunum

-  Tvær bjartar og samliggjandi stofur – með möguleika á að breyta annarri í svefnherbergi
-  Tvö rúmgóð svefnherbergi 
-  Þak endurnýjað 2024
-  Frábær staðsetning í vinsælu hverfi


Nánari upplýsingar veitir:
Tinna Bryde Lgf. í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is

Eignin er skráð samkvæmt HMS 119,2 m2  þar af er geymsla 7,6 m2.  Fasteignamat 2026 verður 82.550.000

Nánari lýsing
Forstofa: Með dúk á gólfi. 
Eldhús: Snyrtileg innrétting með góðu skápaplássi og dúkur á gólfi. 
Stofa: Tvær bjartar og samliggjandi stofur með fallegum gluggum. Auðvelt er að breyta annarri stofunni í svefnherbergi og rennihurð er til staðar til að loka á milli. Parket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt, með sturtuklefa og góðu skipulagi.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi, bæði með fataskápum og parketi á gólfi. 
Sameign: Í sameign er þvottahús þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Sérgeymsla fylgir íbúðinni.

Viðhald og endurbætur:
- Þak endurnýjað 2024
- Sprunguviðgerðir 2024
- Skipt um raf- og vatnslagnir 2018
- Eldhús endurnýjað 2018

Staðsetning
Eignin er afar vel staðsett í Hlíðunum þar sem stutt er í miðbæ Reykjavíkur, Klambratún og Öskjuhlíð. Öll helsta þjónusta er í göngufæri – verslanir, kaffihús, skólar og leikskólar.
Þetta er björt og vel skipulögð íbúð með fjölbreytta nýtingarmöguleika á frábærum stað í einu vinsælasta hverfi borgarinnar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. feb. 2018
42.850.000 kr.
41.000.000 kr.
119.2 m²
343.960 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík