Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

350

svg

283  Skoðendur

svg

Skráð  4. sep. 2025

einbýlishús

Reykjafold 30

112 Reykjavík

139.900.000 kr.

722.624 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2042463

Fasteignamat

123.000.000 kr.

Brunabótamat

91.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1984
svg
193,6 m²
svg
6 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 9. september 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Reykjafold 30, 112 Reykjavík. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 9. september 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

RE/MAX og Oddur Fasteignasali kynna í einkasölu:
Glæsilegt 6 herbergja einbýlishús að Reykjafold 30 í Grafarvogi. Húsið er skráð í Þjóðskrá 193,6 fm, þar af bílskúr 40,5 fm. Húsið samanstendur af fjórum svefnherbergjum, forstofu, stofu, borðstofu, eldhúsi, búri, þvottahúsi, baðherbergi og bílskúr.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.is

Smelltu hér til að skoða eignina í 3-D

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef remax.is


Nánari lýsing:
Forstofa: flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: er með parketi á gólfi tengi fyrir uppþvottavél, innangengt í búr úr eldhúsi.
Borðstofa: er stór í opnu og björtu rými með parketi á gólfi, útgengt á afgirta verönd sem snýr í suð-vestur. Mikil lofthæð í borðstofu.
Stofa: parket á gólfi, mikil lofthæð.
Hjónaherbergi: er rúmgott með stórum fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi: eru 3 til viðbótar, með parketi á gólfum og er fataskápur í einu þeirra.
Baðherbergi: með flísum á gólfi og veggjum að hluta, baðkar, sturta, handklæðaofn og opnanlegt fag. Gott skápapláss á baðherbergi.
Þvottahús: er stórt, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, opnanlegt fag. Flísar á gólfi.
Bílskúr: er stór með mikilli lofthæð, rafmagni og heitu og köldu vatni.
 
Vel viðhaldið og vandað hús með valmaþaki. Hellulagt bílaplan með snjóbræðslu í hluta bílaplans. Staðsett í rólegum botnlanga með opið svæði fyrir aftan húsið. Stutt í bæði leik- og grunnskóla. Vinsæll og skjólsæll staður í Grafarvogi.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone