Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
281,9 m²
7 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 9. september 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Norðurbrún 22, 104 Reykjavík. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 9. september 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Domusnova, Ingunn Björg og Agnar kynna glæsilegt parhús á tveimur hæðum með aukaíbúð. Mögulegt er að bæta við annari íbúð á jarðhæð. Húsið hefur nýlega verið endurnýjað að mestu. Um er ræða rúmgott og vel skipulagt 281.9 fm parhús á fallegum útsýnisstað við Norðurbrún 22. Húsið stendur í enda götunnar. Fallegt útsýni er af efri hæð til sjávar.
EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ UNDIRRITUN KAUPSAMNINGS.
Eftirtaldir hlutir hafa verið endurnýjaðir af fyrri eigendum á s.l. ári:
Húsið:
Skipulag neðri hæðar:
Komið er inn í flísalagða forstofu og þaðan inn í hol. Úr holi er tréstigi uppá efri hæð. Einnig er innangengt í auka íbúðir úr holi.
Rúmgóð studíoíbúð með sérinngangi er við hlið aðalinngangs. Skipulag hennar er eftirfarandi: Forstofa, opið rými við eldhús / stofu / svefnherbergi. Falleg grá eldhúsinnrétting er í rýminu með helluborði, bakaraofni og tengi fyrir uppþvottavél. Mjög fallegt og vandað eikarparket á gólfi alrýmis. Baðherbergi með sturtu, vask og salerni. Flísalagt gólf og veggir.
Tvö önnur rúmgóð herbergi (mögulegt að útbúa tveggja herbergja íbúð) eru einnig á jarðhæð. Lagnir eru til staðar fyrir baðherbergi og eldhús. Sérinngangur er í þetta rými frá garði bakvið húsið.
Parket er á gólfi á öðru herberginu í þessu rými, málað gólf á hinu herberginu.
Bílskúr er innbyggður á neðri hæð með nýrri raffdrifinni bílskúrshurð.
Skipulag efri hæðar:
Á efri hæð er alrými, rúmgóð stofa, úr stofu er gengið niður í fallega sólskála með útgengi út í garð sem snýr til suðurs, borðstofa er samliggjandi með stofu og inngang í eldhús. Stórt og rúmgott eldhús með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu, mikið skápapláss, tveir bakaraofnar, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Glæsilegt útsýni til norðurs að hafi og í átt að Esjunni.
Herbergisgangur með þremur svefnherbergjum, úr hjónaherbergi er útgengt út í garð.
Baðherbergi sem flísalagt er í hólf og gólf. Walk inn sturta, falleg dökk innrétting með skúffum undir borði, speglaskápum á vegg og háskáp, hanklæðaofn, upphengt salefrni. Fallegar flísar á gólfi og veggjum.
Mjög vandað og fallegt viðarparkert er á öllum rýmum efri hæðar fyrir utan eldhús og baðherbergi. Gólfhiti er í á aðalrými efri hæðar en hefðbundið ofnakerfi í svefnherbergjum.
Ath! Húsið er ekki skv. upprunalegu skipulagi. Myndir með húsgögnum inn á eru tölvuteiknaðar.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali / S: 856 3566 / ingunn@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ UNDIRRITUN KAUPSAMNINGS.
Eftirtaldir hlutir hafa verið endurnýjaðir af fyrri eigendum á s.l. ári:
Húsið:
- Þak endurnýjað, borðaklæðning og innraloft.
- Gluggar og gler endurnýjað í öllu húsinu. Gluggar stækkaðir í einu rými á neðri hæð.
- Allar útihurðar endunýjaðar.
- Sólskáli byggður ( sem ekki er inn í fermetratölu hússins ).
- Hús málað að utan og innan.
- Tröppur steyptar, hurð bætt við garðmegin inn á neðri hæð.
- Eldhúsinnrétting á efri hæð endurnýjuð ásamt tækjum.
- Aðalbaðherbergi endurnýjað, flísar og tæki.
- Gólfefni endurnýjuð í öllum rýmum.
- Rafmagn og tenglar á efri hæð endurnýjað ásamt rafmagnstöflum, sett innfelld lýsing í loft í stofu og eldhús á efri hæð.
- Ný eldhúsinnrétting, ásamt tækjum.
- Ný gólfefni á alrými.
Skipulag neðri hæðar:
Komið er inn í flísalagða forstofu og þaðan inn í hol. Úr holi er tréstigi uppá efri hæð. Einnig er innangengt í auka íbúðir úr holi.
Rúmgóð studíoíbúð með sérinngangi er við hlið aðalinngangs. Skipulag hennar er eftirfarandi: Forstofa, opið rými við eldhús / stofu / svefnherbergi. Falleg grá eldhúsinnrétting er í rýminu með helluborði, bakaraofni og tengi fyrir uppþvottavél. Mjög fallegt og vandað eikarparket á gólfi alrýmis. Baðherbergi með sturtu, vask og salerni. Flísalagt gólf og veggir.
Tvö önnur rúmgóð herbergi (mögulegt að útbúa tveggja herbergja íbúð) eru einnig á jarðhæð. Lagnir eru til staðar fyrir baðherbergi og eldhús. Sérinngangur er í þetta rými frá garði bakvið húsið.
Parket er á gólfi á öðru herberginu í þessu rými, málað gólf á hinu herberginu.
Bílskúr er innbyggður á neðri hæð með nýrri raffdrifinni bílskúrshurð.
Skipulag efri hæðar:
Á efri hæð er alrými, rúmgóð stofa, úr stofu er gengið niður í fallega sólskála með útgengi út í garð sem snýr til suðurs, borðstofa er samliggjandi með stofu og inngang í eldhús. Stórt og rúmgott eldhús með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu, mikið skápapláss, tveir bakaraofnar, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Glæsilegt útsýni til norðurs að hafi og í átt að Esjunni.
Herbergisgangur með þremur svefnherbergjum, úr hjónaherbergi er útgengt út í garð.
Baðherbergi sem flísalagt er í hólf og gólf. Walk inn sturta, falleg dökk innrétting með skúffum undir borði, speglaskápum á vegg og háskáp, hanklæðaofn, upphengt salefrni. Fallegar flísar á gólfi og veggjum.
Mjög vandað og fallegt viðarparkert er á öllum rýmum efri hæðar fyrir utan eldhús og baðherbergi. Gólfhiti er í á aðalrými efri hæðar en hefðbundið ofnakerfi í svefnherbergjum.
Ath! Húsið er ekki skv. upprunalegu skipulagi. Myndir með húsgögnum inn á eru tölvuteiknaðar.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali / S: 856 3566 / ingunn@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. mar. 2023
123.400.000 kr.
127.500.000 kr.
281.9 m²
452.288 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025