Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Upplýsingar
svg
Byggt 1990
svg
258,4 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 7. september 2025 kl. 13:30 til 14:00

Opið hús: Klukkuberg 10, 221 Hafnarfjörður. Eignin verður sýnd sunnudaginn 7. september 2025 milli kl. 13:30 og kl. 14:00.

Lýsing

LIND Fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson, lgfs, kynna Klukkuberg 10.
Fallegt parhús með stórbrotnu útsýni, m.a. til sjávar.


Efri hæð:
·         Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi.
·         Baðherbergi inn af forstofu með salerni, innréttingu, sturtu og opnanlegum glugga.
·         Stofa og borðstofa parketlagðar í opnu rými. Milli stofu og borðstofu er glæsilegur arinn. Frá borðstofu er útgengi á suðvestursvalir með fallegu útsýni.
·         Eldhús flísar á gólfi, endurnýjaðri innrétting (2013), helluborð, ofn,Ísskápur og uppþvottavél fylgja með, eldhús er opið að hluta inn í borðstofu. .
·         Aukin lofthæð á efri hæð gefur rýminu skemmtilegt yfirbragð.
·         Svefnherbergi I með parketi á gólfi.
·         Fallegur, teppalagður stigi tengir efri og neðri hæð.
·         Bílskúr með bílskúrshurð og gönguhurð, búinn tveimur rafbílahleðslustöðvum. Geymsluloft er yfir hluta bílskúrs.
Neðri hæð:
·         Sjónvarpshol og hol með teppi á gólfi.
·         Hjónaherbergi parketlegt með útgengi á pall. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með góðum skápum.
·         Svefnherbergi III með parketi á gólfi og skáp.
·         Svefnherbergi IV með parketi á gólfi og skáp.
·         Lítil geymsla á hæð.
·         Tómstundarherbergi rúmgott an glugga (um 13fm).
·         Baðherbergi flísalagt með baðkari, sturtu, salerni og endurnýjaðri innréttingu. Opnanlegur gluggi er á baði.
·         Forstofa með flísum á gólfi.
·         Þvottahús inn af forstofu er með flísum á gólfi innréttingu og skolvaski.
·         Innra skipulag eignar er aðeins breytt frá upprunalegum samþykktum teikningum.
Lóð:
·         Stórt, hellulagt plan með hitalögn sem rúmar allt að fimm bíla.
·         Steyptar tröppur liggja frá plani niður með húsinu.
·         Sérlega falleg lóð með grasflöt og rúmgóðum palli.
·         Heitur pottur er á palli.
·         Steypt útigeymsla á lóð með skolvaski, tilvalin fyrir hjól, dekk og fl.
·         Lóðin snýr að mestu til suðvesturs og er skjólgóð.


Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson, löggiltur fasteignasali, í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Hafðu samband og við verðmetum eignina þína að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
• Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% (fyrstu kaup), 0,8% (einstaklingar) og 1,6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
• Lántökugjald af veðskuldabréfi – mismunandi eftir lánastofnunum. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
• Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 af hverju skjali.
• Umsýslugjald til fasteignasölu – kr. 74.900.
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone