Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Kjartan Hallgeirsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Daði Hafþórsson
Gunnar Helgi Einarsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Lilja Guðmundsdóttir
Jenný Sandra Gunnarsdóttir
Ingimar Óskar Másson
Kári Sighvatsson
Vista
svg

874

svg

692  Skoðendur

svg

Skráð  5. sep. 2025

hæð

Bólstaðarhlíð 16

105 Reykjavík

63.800.000 kr.

1.012.698 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013438

Fasteignamat

56.550.000 kr.

Brunabótamat

32.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1948
svg
63 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax
Opið hús: 9. september 2025 kl. 17:00 til 17:30

Verið velkomin á opið hús þriðjudaginn 9. september á milli 17:00 og 17:30. Fasteignasali tekur vel á móti áhugasömum.

Lýsing

Eignamiðlun kynnir:

Björt og rúmgóð 3ja herbergja risíbúð í góðu fjórbýlishúsi á frábærum stað í Hlíðunum. Íbúðin er skráð 63,0 fm en hluti hennar er undir súð og er gólfflötur því stærri en skráður er. Eignin skiptist í stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu innan íbúðar. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara sem og geymsla/hjólaskúr úti í garði. Búið er að endurnýja nokkra glugga í íbúðinni og er inngangur sameiginlegur með einni íbúð.
Aðkoman að húsinu er falleg, en húsið var endursteinað 2011, tröppur múraðar 2024 og nýtt grindverk byggt umhverfis garðinn.


**Smelltu hér til að sækja söluyfirlit**

Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn um sameiginlegan inngang með íbúð á 2. hæð og inn í bjart alrými íbúðarinnar.
Stofa: Rúmgóð og björt með glæsilegu útsýni. Parket á gólfi.
Eldhús: Upprunaleg hvít innrétting, bakaraofn og opnanlegur gluggi. 
Baðherbergi: Með baðkari, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Svefnherbergi I: Með dúk á gólfi og geymslu/skáp undir súð.
Svefnherbergi II: Með dúk á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar sem og afnot af geymslu/hjólaskúr úti í garði.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús í kjallara.

Gott tækifæri til að eigjast risíbúð á góðum og eftirsóttum stað í Hlíðunum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir, skóla, leikskóla, Klambratún o.fl.

Nánari upplýsingar veitir Oddný María Kristinsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 777-3711 eða á oddny@eignamidlun.is

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. nóv. 2012
16.900.000 kr.
20.000.000 kr.
63 m²
317.460 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík