Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
114,9 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 10. september 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Smyrilshlíð 10, 102 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 04 10. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 10. september 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir:
Gullfalleg 114,9fm fjögurra herbergja enda íbúð á 4 hæð í nýlegu lyftu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. *Aukin lofthæð* *Stæði í bílageymslu með rafhleðslustöð* Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og stæði. Frábær staðsetning við rætur Öskjuhlíðar, nálægt miðpunkti miðbæjarins. Stutt er í alla helstu þjónustu, frábærar gönguleiðir, íþróttir, samgöngur, iðandi mannlíf, skóla og stóra vinnustaði. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
NÁNARI LÝSING :
Komið er inn í forstofu með skápum, parket á gólfi. Gangur með parketi á gólfi. Rúmgott og bjart alrými með aukinni lofthæð, glæsilegt eldhús með eyju, tengi fyrir uppþvottavél, opin við borðstofu, parket á gólfi. Útgengt út á suð/austur svalir. Stofa með stórum gluggum parket á gólfi. Stórt hjónaherbergi með skápum, parket á gólfi. Tvö góð herbergi með skápum, parket á gólfi. Baðherbergi með "walk in" sturtu með hertu gleri, innrétting við vask, handklæðaofn, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. Gott þvottahús með vaski og vinnuborði, flísar á gólfi. Í kjallara er sér 5,2fm geymsla. Sér merkt bílastæði í bílakjallara með rafhleðslustöð.
Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðeiningu.
Lóð: Inngangur og aðkeyrsla í bílageymslu eru upphituð með snjóbræðslulögnum. Sameiginlegur garður: Einstaklega fallegur og skjólgóður. Gróður og hellulagðir/steyptir gangstígar sem að hluta til eru með snjóbræðslu. Bekkir og leiksvæði með leiktækjum. Vagna og hjólageymsla er í sameign hússins
Sameign: Lyfta fyrir allar hæðir og niður í bílageymslu. Gluggar eru álklæddir trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri). Útihurðir, ásamt innri hurðum í anddyri eru með rafrænum opnunarbúnaði. Á gólfum stigahúsa og í sameign, að undanskildum anddyrum, sorpi hjól og vagnageymslum, geymslugöngum og brunastúkum inn í bílageymslu er teppi, en flísar á anddyri. Útveggir eru ýmist múrhúðaðir að innan eða sandspatlaðir og innveggir eru ýmist hlaðnir og múrhúðaðir eða léttir gipsveggir.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Gullfalleg 114,9fm fjögurra herbergja enda íbúð á 4 hæð í nýlegu lyftu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. *Aukin lofthæð* *Stæði í bílageymslu með rafhleðslustöð* Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og stæði. Frábær staðsetning við rætur Öskjuhlíðar, nálægt miðpunkti miðbæjarins. Stutt er í alla helstu þjónustu, frábærar gönguleiðir, íþróttir, samgöngur, iðandi mannlíf, skóla og stóra vinnustaði. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
NÁNARI LÝSING :
Komið er inn í forstofu með skápum, parket á gólfi. Gangur með parketi á gólfi. Rúmgott og bjart alrými með aukinni lofthæð, glæsilegt eldhús með eyju, tengi fyrir uppþvottavél, opin við borðstofu, parket á gólfi. Útgengt út á suð/austur svalir. Stofa með stórum gluggum parket á gólfi. Stórt hjónaherbergi með skápum, parket á gólfi. Tvö góð herbergi með skápum, parket á gólfi. Baðherbergi með "walk in" sturtu með hertu gleri, innrétting við vask, handklæðaofn, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. Gott þvottahús með vaski og vinnuborði, flísar á gólfi. Í kjallara er sér 5,2fm geymsla. Sér merkt bílastæði í bílakjallara með rafhleðslustöð.
Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðeiningu.
Lóð: Inngangur og aðkeyrsla í bílageymslu eru upphituð með snjóbræðslulögnum. Sameiginlegur garður: Einstaklega fallegur og skjólgóður. Gróður og hellulagðir/steyptir gangstígar sem að hluta til eru með snjóbræðslu. Bekkir og leiksvæði með leiktækjum. Vagna og hjólageymsla er í sameign hússins
Sameign: Lyfta fyrir allar hæðir og niður í bílageymslu. Gluggar eru álklæddir trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri). Útihurðir, ásamt innri hurðum í anddyri eru með rafrænum opnunarbúnaði. Á gólfum stigahúsa og í sameign, að undanskildum anddyrum, sorpi hjól og vagnageymslum, geymslugöngum og brunastúkum inn í bílageymslu er teppi, en flísar á anddyri. Útveggir eru ýmist múrhúðaðir að innan eða sandspatlaðir og innveggir eru ýmist hlaðnir og múrhúðaðir eða léttir gipsveggir.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. mar. 2020
56.100.000 kr.
61.000.000 kr.
114.9 m²
530.896 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025