Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1980
113,4 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Valhöll kynnir fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi í Kleifarseli 16 í Reykjavík. Eignin er í heildina skráð 113,4 fm á stærð en að auki fylgir henni rúmgóð sérgeymsla í kjallara.
Íbúðin, sem er á tveimur hæðum, skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, þrjú svefnherbergi og sjónvarpshol. Sérgeymsla, þurrkherbergi og hjólageymsla er í kjallara. Hver í íbúð er með merkt bílastæði fyrir framan húsið en bílastæðin eru þó ekki séreignir íbúða.
Bæði húsið og íbúðin hafa fengið gott viðhald í gegnum árin. Árið 2013 var húsið múrviðgert að utan og málað og þakjárn og þakgluggar endurnýjaðir. Þá voru þakkantur og gluggar að framan og á austurgafl málaðir 2020.
Í íbúðinni hefur verið skipt um nokkra ofna og gler endurnýjað eftir þörfum. Í stærri stofuglugganum og í glugganum við stigann hefur allt gler verið endurnýjað og einnig allt tréverk í gluggum verið endurnýjað. Baðherbergi endurnýjað 2014. Eldhús og parket endurnýjað 2021.
Þetta er falleg eign á vinsælum stað sem vert er að skoða.
Nánari lýsing:
Forstofa: með fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús: nýleg hvít eldhúsinnrétting með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp, ofn í vinnuhæð og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgengi á suð-austur svalir.
Baðherbergi: með innréttingu undir vask og skápum, baðkari með sturtu og flísum á gólfi og hluta veggja.
Svefnherbergi I: með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.
Þvottahús: innan íbúðar með glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Ris:
Stigi: Hvítmálaður timburstigi upp í risið.
Sjónvarpshol: með parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: með parketi á gólfi og þakglugga.
Geymsla: lítil geymsla er í risinu við hlið sjónvarpsholsins.
Í kjallara:
Geymsla: rúmgóð sérgeymsla með hillum.
Þurrkherbergi: sameiginlegt með þvottasnúrum.
Hjóla- vagnageymsla: sameiginlegt.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699 4407 eða á netfangið snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Íbúðin, sem er á tveimur hæðum, skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, þrjú svefnherbergi og sjónvarpshol. Sérgeymsla, þurrkherbergi og hjólageymsla er í kjallara. Hver í íbúð er með merkt bílastæði fyrir framan húsið en bílastæðin eru þó ekki séreignir íbúða.
Bæði húsið og íbúðin hafa fengið gott viðhald í gegnum árin. Árið 2013 var húsið múrviðgert að utan og málað og þakjárn og þakgluggar endurnýjaðir. Þá voru þakkantur og gluggar að framan og á austurgafl málaðir 2020.
Í íbúðinni hefur verið skipt um nokkra ofna og gler endurnýjað eftir þörfum. Í stærri stofuglugganum og í glugganum við stigann hefur allt gler verið endurnýjað og einnig allt tréverk í gluggum verið endurnýjað. Baðherbergi endurnýjað 2014. Eldhús og parket endurnýjað 2021.
Þetta er falleg eign á vinsælum stað sem vert er að skoða.
Nánari lýsing:
Forstofa: með fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús: nýleg hvít eldhúsinnrétting með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp, ofn í vinnuhæð og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgengi á suð-austur svalir.
Baðherbergi: með innréttingu undir vask og skápum, baðkari með sturtu og flísum á gólfi og hluta veggja.
Svefnherbergi I: með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.
Þvottahús: innan íbúðar með glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Ris:
Stigi: Hvítmálaður timburstigi upp í risið.
Sjónvarpshol: með parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: með parketi á gólfi og þakglugga.
Geymsla: lítil geymsla er í risinu við hlið sjónvarpsholsins.
Í kjallara:
Geymsla: rúmgóð sérgeymsla með hillum.
Þurrkherbergi: sameiginlegt með þvottasnúrum.
Hjóla- vagnageymsla: sameiginlegt.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699 4407 eða á netfangið snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. mar. 2021
46.250.000 kr.
55.600.000 kr.
113.4 m²
490.300 kr.
23. ágú. 2019
42.850.000 kr.
45.000.000 kr.
113.4 m²
396.825 kr.
7. mar. 2014
24.750.000 kr.
25.900.000 kr.
113.4 m²
228.395 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025