Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vilborg G. Hansen
Vista
svg

344

svg

286  Skoðendur

svg

Skráð  6. sep. 2025

fjölbýlishús

Laugarnesvegur 108

105 Reykjavík

75.900.000 kr.

848.993 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2015981

Fasteignamat

65.900.000 kr.

Brunabótamat

40.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1956
svg
89,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax
Opið hús: 10. september 2025 kl. 17:15 til 17:45

Opið hús: Laugarnesvegur 108, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 03 02 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 10. september 2025 milli kl. 17:15 og kl. 17:45.

Lýsing

FASTEIGNASALAN BÆR og Vilborg G Hansen lgf kynna:  LAUS FLJÓTT!  Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð 89.4 fm íbúð á 2.hæð ásamt ÚTLEIGUHERBERGI í kjallara. Íbúðin er á vinsælum stað í Laugarneshverfi.  Miklar framkvæmdir við endurnýjun hafa staðið yfir síðan 2017 á húsinu.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun hjá hjá Vilborgu G Hansen lgf sími 895-0303 eða á vilborg@fasteignasalan.is

ÍBÚÐ:  Komið inn í rúmgóða forstofu/hol með fathengi en þaðan er gengið í önnur rými íbúðar.  Eldhús með ljósri innréttingu, m.t.f. uppþvottavél (fylgir) og borðkrókur.  Hjónaherbergi er rúmgott með skápum og útgengi á suður svalir.  Barnaherbergi með fataskáp.  Baðherbergi er flísalagt með sturtu með glerskilrúmi, innrétting undir vaski og handklæðaofn á vegg.  Stór og björt stofa.  Verið er að klára að leggja nýtt harðparket á íbúðina frá Byko, ásamt því að setja nýja borðplötu í eldhúsi.  Nýlegur Bosch ofn og spanhelluborð frá Elko. Þvotta- og þurkherbergi er í kjallara í sameign.

AUKAHERBERGI/ÚTLEIGA: Gott herbergi með eldunaraðstöðu er í kjallar með aðgengi að salerni og sturtu í sameign og þvottavél. 
SAMEIGN: Sérgeymsla fylgir einnig íbúðinni.  Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign ásamt þvotta- og þurrkherbergi.

FRAMKVÆMDIR:
2017-2019: Hitakerfi var endurnýjað og skipt um frárennslislagnir í sökkli. Þá var skipt um brunna í lóð og dren yfirfarið. Sameign í kjallara og stigahús var málað og skipt um teppi. Skipt var um alla útidyrahurðareininguna að framan. Rafmagni í sameign og séreignargeymslum í kjallara var skipt út fyrir nýtt. Upprunaleg rafmagnstafla var fjarlægð fyrir nýja og ljós með hreyfiskynjurum sett upp bæði inni og úti í tunnugeymslu. Ný útiljós með sólúri voru sett upp.
2021: Í framhaldi af ástandsskýrslu Verksýnar í maí 2021 var ráðist í framkvæmdir.
Á þak var sett lituð álklæðning; í leiðinni var loftun og einangrun bætt. Skipt var um glugga, svaladyr og –hurðir þar sem þurfti.
Gert var við smávægilegar sprungur í húsinu og það málað. Steypuviðgerðir voru framkvæmdar á kjallaratröppum og dyraskyggnum.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð
 

Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. maí. 2025
65.900.000 kr.
70.300.000 kr.
30201 m²
2.328 kr.
9. des. 2015
23.600.000 kr.
27.800.000 kr.
89.4 m²
310.962 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík