Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
svg

970

svg

807  Skoðendur

svg

Skráð  9. sep. 2025

fjölbýlishús

Kjarnagata 35 - 103

600 Akureyri

66.400.000 kr.

681.026 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2299284

Fasteignamat

56.650.000 kr.

Brunabótamat

51.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
97,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Kjarnagata 35 - 103

Góð og björt þriggja til fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í austurenda í litlu fjölbýli með lyftu. Svalir eru um 12 fm. og snúa til suðurs.

 
Eignin er skráð samtals 97,5 fm. að stærð, þar af er geymsla í sameign 4,3 fm. Geymsla skv. teikningu er einnig innan íbúðar sem nýtist sem herbergi. 

Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, stofu og eldhús í opnu rými og þrjú svefnherbergi. 

Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp á gangi. 
Baðherbergi er rúmgott með flísum á gólfi og veggjum að hluta, innrétting við vask og innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, gluggi með opnanlegu fagi. Upphengt wc og sturta með glerhurðum. 
Stofa og eldhús í opnu og björtu rými með parketi á gólfi, gengið er út á góða verönd sem snýr til suðurs úr stofu. Góð innrétting í eldhúsi með flísum milli efri og neðri skápa, bakaraofn í vinnuhæð.
Svefnherbergi eru þrjú, öll með parketi, þar af er eitt skráð sem geymsla, skápur er í einu herbergi og fataherbergi er innaf hjónaherbergi.

Annað:
- Gólfhiti
- Hlið á verönd út í garð
- Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign ásamt sérgeymslu.
- Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni sem er við inngang
- Stutt í leik- og grunnskóla
- Stutt í náttúruparadísina í Naustaborgum og Kjarnaskóg. 
- Leikvöllur rétt við húsið
- Verslun og golfvöllur í hverfinu
- Smá skemmd á bekkjarplötu á baði og í eldhúsi sem og á innréttingu í eldhúsi 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
greta@byggd.is
bjorn@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. mar. 2017
2.390.000 kr.
32.200.000 kr.
97.5 m²
330.256 kr.
15. apr. 2014
1.850.000 kr.
12.190.000 kr.
1794.9 m²
6.791 kr.
19. jún. 2008
1.250.000 kr.
712.255.000 kr.
13508.4 m²
52.727 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone