Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1995
84,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
*** Seld með fyrirvara ***
Borgir fasteignasala kynnir eignina Skeljatangi 37, 270 Mosfellsbær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 221-9798 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin er á vinsælum, barnvænum stað við Skeljatanga 37 og er skráð sem hér segir 3ja herbergja íbúð í 2ja hæða 8 íbúða fjölbýlishúsi með sér inngangi. Birt stærð 84.2 fm. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, geymslu innan íbúðar, opið eldhús við stofu. Hiti í gangstétt við inngang. Við hliðina á innganginum er köld geymsla. Eigninni hefur verið vel við haldið.
Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísalögð forstofa með litlum skáp.
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og dúk á gólfi.
Barnaherbergi: Með dúk á gólfi.
Baðherbergi: Nýlegt baðherbergi með walk in sturtu, flísalagðir veggir og gólf. Tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Með nýlegri hvítri L- laga innréttingu. Tengi fyrir uppþvottavél. Góðu skápaplássi. Bakarofn í vinnuhæð. Helluborð og vifta. Flísar á milli innréttinga. Góður borðkrókur. Harðparket á gólfi. Sér rafmagnstafla fyrir eldhústækin inní eldhúsinnréttingu.
Stofa: Rúmgóð stofa með útgengi á nýlegan suðvestur pall með kvöldlýsingu. Opið er á milli stofu og eldhús. Harðparket á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar með dúk á gólfi og miklu hillu plássi.
Köld heymsla: Við hliðina á innganginum.
Umhverfi: Góð staðsetning, skóli, leikskóli, sundlaug, líkamsrækt og gólfvöllur. Einnig er lítill leikvöllur fyrir framan húsið.
Borgir fasteignasala kynnir eignina Skeljatangi 37, 270 Mosfellsbær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 221-9798 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin er á vinsælum, barnvænum stað við Skeljatanga 37 og er skráð sem hér segir 3ja herbergja íbúð í 2ja hæða 8 íbúða fjölbýlishúsi með sér inngangi. Birt stærð 84.2 fm. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, geymslu innan íbúðar, opið eldhús við stofu. Hiti í gangstétt við inngang. Við hliðina á innganginum er köld geymsla. Eigninni hefur verið vel við haldið.
Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is
- Nýlegt eldhús
- Nýlegt baðherbergi
- Nýlegur pallur
- Nýlegar flísar í forstofu
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísalögð forstofa með litlum skáp.
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og dúk á gólfi.
Barnaherbergi: Með dúk á gólfi.
Baðherbergi: Nýlegt baðherbergi með walk in sturtu, flísalagðir veggir og gólf. Tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Með nýlegri hvítri L- laga innréttingu. Tengi fyrir uppþvottavél. Góðu skápaplássi. Bakarofn í vinnuhæð. Helluborð og vifta. Flísar á milli innréttinga. Góður borðkrókur. Harðparket á gólfi. Sér rafmagnstafla fyrir eldhústækin inní eldhúsinnréttingu.
Stofa: Rúmgóð stofa með útgengi á nýlegan suðvestur pall með kvöldlýsingu. Opið er á milli stofu og eldhús. Harðparket á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar með dúk á gólfi og miklu hillu plássi.
Köld heymsla: Við hliðina á innganginum.
Umhverfi: Góð staðsetning, skóli, leikskóli, sundlaug, líkamsrækt og gólfvöllur. Einnig er lítill leikvöllur fyrir framan húsið.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. apr. 2019
37.500.000 kr.
38.200.000 kr.
84.2 m²
453.682 kr.
6. sep. 2013
19.800.000 kr.
22.800.000 kr.
84.2 m²
270.784 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025