Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
155,2 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Hólmvað 2-4, 155.2 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á 1 og 2 hæð í vel staðsettu fjölbýli með bílskúr. Eikarinnréttingar, 3 svefnherbergi, baðherbergi og gestasnyrting. Parket og flísar á gólfum. Mjög gott skipulag. Stór afgirt timburverönd á neðri hæð og svalir út frá hjónaherbergi á efri hæðinni. Örstutt í útivistarparadísina í Heiðmörk með skemmtilegum göngu og hlaupaleiðum !Bókið skoðun hjá Þórarni lögg fs sími 899-1882 eða thorarinn@eignamidlun.is. Smelltu hér fyrir söluyfirlit.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 228-3763, nánar tiltekið eign merkt 01-04. NEÐRI HÆÐ er skráð 68,6 fm, EFRI HÆÐ er skráð 62,1 fm eða samtals 130,7 fm og bílskúr merktur 01-06 er skráður 24,5 fm. Birt heildarstærð 155.2 fm. Svalir eru út frá efri hæð til suðvesturs og eru skráðar 10,7 fm og svo er sérafnotareitur á neðri hæð , afgirt timburverönd í suðvestur.
Eignin skiptist í:NEÐRI HÆÐIN ER : Forstofa, gestasnyrting, þvottahús, geymsla, alrými sem er stofa og eldhús.
EFRI HÆÐ ER: Hol, hjónaherbergi, baðherbergi og tvö önnur svefnherbergi. Svalir út frá hjónaherbergi.
Bílskúrinn er staðsettur í lengju bílskúra gengt húsinu mjög rúmgóður með heitu og köldu vatni.
Nánari lýsing eignarinnar:
NEÐRI HÆÐIN : Sérinngangur: Forstofa með flísum og skápum.
ÞVOTTAHÚS/GEYMSLA: Þvottahús er rúmgott, flísalagt og með góðum glugga, í einhverjum íbúðanna er búið að færa þvottavélar á baðherbergi uppi og útbúa herbergi í þessu rými.
GESTASNYRTING: Flísalagt gólf, innrétting.
ALRÝMI: ER parktlögð stofa, gengið út á sérafgirta verönd í suðvestur. Eldhúsið er með vandaðri eikarinnréttingu, eldaeyju, steinn á borði eyjunnar og eru nýleg tæki helluborð og ofn.
STIGI MILLI HÆÐA ER STEYPTUR OG TEPPALAGÐUR.
EFRI HÆÐIN: HOL: Góð lofthæð og parket.
BAÐHERBERGI: Flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, baðkari, innréttingu og glugga.
HERBERGI I: Rúmgott hjónaherbergi með parketi og góðum skápum. Gengið út á rúmgóðar svalir í suðvestur með fínu útsýni.
HERBERGI II: Herbergi parketlagt með góðum skápum.
HERBERGI III: Herbergi með parketi og skáp.
SAMEIGN: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
BÍLSKÚR: Bílskúrinn er rúmgóður með rennandi heitu og köldu vatni og sjálfvirkum bílskúrshurðaopnara.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2010
30.200.000 kr.
34.900.000 kr.
155.2 m²
224.871 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025