Upplýsingar
Byggt 2025
162 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Hraungata 7, þaksvalir, íbúð 402, sem er útsýnisíbúð með þaksvölum og 2 stæðum í bílageymslu. Góð lofthæð. Innréttingar eru frá JKE í hvítu og tæki frá Ormsson, AEG. Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar. Baðherbergi eru flísalögð, bæði veggir og gólf. Afhending er nóv/des 2025
Eignin skiptist í íbúð á hæð 153,5fm, geymsla í sameign 8,5 fm. Samtals 162 fm
Nánari lýsing eignar 402, 4ra herbergja þakíbúð á fjórðu hæð (efsta hæð)
Forstofa með góðum yfirhafnaskáp.
Stofa/alrými er mjög rúmgott með harðparketi á gólfi, útgengt út á þaksvalir sem snúa til suð-vesturs með fallegu útsýni
Eldhúsinnrétting er dökk frá JKE nær upp í loft með eyju. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, combi ofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél. Skúffur eru með mjúklokun.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með fataskápum
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, handlaug, upphengdu salerni, handklæðaofn og opnanlegum glugga
Gestasnyrting með upphengdu salerni og handlaug
Þvottahús með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
2 bílastæði í bílastæðahúsi
Geymsla, í sameign, skráð 8,5fm
Áætluð afhending er nóv/des 2025
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf ( sami eigandi og Dalhús byggingafélags)
Úr skilalýsingu:
Hraungata 7. Er stórglæsilegt og einstaklega flott hannað fjórbýli á fjórum hæðum með 10 íbúðum.
* Vandaðar innréttingar frá JKE innréttingum.
* Innbyggður ísskápur m. frysti, 90cm span helluborð með innbyggðri viftu. Blásturbakarasofn og sér combi ofn sem er bakaraofn og örbylgjuofn, allt frá AEG,
* Blöndunartækin eru frá Tengi
* Úti Inni arkitektar sér um alla hönnun á húsi
Bílastæði í lokuðum bílakjallara fylgir öllum eignum.
Húsið er vel staðsett nálægt Urriðaholtsskóla, sem er grunn- og leikskóli hverfisins. Einn besti golfvöllur landsins (Oddur) er í göngufæri og sömuleiðis útivistarsvæðin í Heiðmörk, Vífilstaðarhrauni og við Urriðavatn. Efst á Háholti er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúða og þjónustu s.s verslun, heilsugæslu, skólum og íþróttamannvirkjum.
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á
byggingaframkvæmd stendur.
Allar breytingar að ósk kaupenda þurfa að fara í gegnum skrifstofur seljanda og geta haft áhrif á
afhendingartíma til seinkunnar. Breytingar geta leitt til kostnaðarauka en aldrei til lækkunar.
Kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamáti þegar það verður lagt á íbúðina.
Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda.
Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga og eru þær áritaðar og hluti samningsins.
Eignin afhendist skv meðfylgjandi skilalýsingu.
Frekari upplýsingar og skilalýsing er að fá hjá fasteignasala.
Nánari upplýsingar veita:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Guðbjörg Guðmundsdóttir, sími 899 5533 - löggiltur fasteignasali - netfang: gudbjorg@betristofan.is
Telma Rut Frímansdóttir, í námi til löggildingar, sími 772-3555 eða telma@betristofan.is
Eignin skiptist í íbúð á hæð 153,5fm, geymsla í sameign 8,5 fm. Samtals 162 fm
Nánari lýsing eignar 402, 4ra herbergja þakíbúð á fjórðu hæð (efsta hæð)
Forstofa með góðum yfirhafnaskáp.
Stofa/alrými er mjög rúmgott með harðparketi á gólfi, útgengt út á þaksvalir sem snúa til suð-vesturs með fallegu útsýni
Eldhúsinnrétting er dökk frá JKE nær upp í loft með eyju. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, combi ofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél. Skúffur eru með mjúklokun.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með fataskápum
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, handlaug, upphengdu salerni, handklæðaofn og opnanlegum glugga
Gestasnyrting með upphengdu salerni og handlaug
Þvottahús með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
2 bílastæði í bílastæðahúsi
Geymsla, í sameign, skráð 8,5fm
Áætluð afhending er nóv/des 2025
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf ( sami eigandi og Dalhús byggingafélags)
Úr skilalýsingu:
Hraungata 7. Er stórglæsilegt og einstaklega flott hannað fjórbýli á fjórum hæðum með 10 íbúðum.
* Vandaðar innréttingar frá JKE innréttingum.
* Innbyggður ísskápur m. frysti, 90cm span helluborð með innbyggðri viftu. Blásturbakarasofn og sér combi ofn sem er bakaraofn og örbylgjuofn, allt frá AEG,
* Blöndunartækin eru frá Tengi
* Úti Inni arkitektar sér um alla hönnun á húsi
Bílastæði í lokuðum bílakjallara fylgir öllum eignum.
Húsið er vel staðsett nálægt Urriðaholtsskóla, sem er grunn- og leikskóli hverfisins. Einn besti golfvöllur landsins (Oddur) er í göngufæri og sömuleiðis útivistarsvæðin í Heiðmörk, Vífilstaðarhrauni og við Urriðavatn. Efst á Háholti er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúða og þjónustu s.s verslun, heilsugæslu, skólum og íþróttamannvirkjum.
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á
byggingaframkvæmd stendur.
Allar breytingar að ósk kaupenda þurfa að fara í gegnum skrifstofur seljanda og geta haft áhrif á
afhendingartíma til seinkunnar. Breytingar geta leitt til kostnaðarauka en aldrei til lækkunar.
Kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamáti þegar það verður lagt á íbúðina.
Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda.
Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga og eru þær áritaðar og hluti samningsins.
Eignin afhendist skv meðfylgjandi skilalýsingu.
Frekari upplýsingar og skilalýsing er að fá hjá fasteignasala.
Nánari upplýsingar veita:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Guðbjörg Guðmundsdóttir, sími 899 5533 - löggiltur fasteignasali - netfang: gudbjorg@betristofan.is
Telma Rut Frímansdóttir, í námi til löggildingar, sími 772-3555 eða telma@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.