Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
116,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lýsing
Þórhallur Biering og Betri Stofan fasteignasala kynna sérlega glæsilega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 13. hæð í Silfursmára 2 í Kópavogi (byggt 2023). Tvö sérmerkt bílastæði (nr. 37 og 38) í lokaðri bílageymslu fyljga. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá GKS sem ná upp í loft. Frábært útsyni. Gólfhiti og mikil lofhæð. .
Hurðir eru extra háar og innfelldar, vönduð gólfefni og tæki prýða íbúðina.
Íbúðin er búin loftræstikerfi sem tryggir gott loftflæði og orkusparnað.
Íbúðin er skráð 116,1 fm að stærð, þar af 9,5 fm sérgeymsla
Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskápum.
Bjart og rúmgott alrými með mikilli lofthæð og stórum gluggum, innfelt lýsing. Eldhús með innréttingu frá GKS úr spónlagðri reyktri eik, steinborðplötur frá Rein og niðurfelldur vaskur, spanhelluborð með innbyggðum gufugleypi, bakaraofn og fjölofn, vínkælir, innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti. Útgengi á norð-vestur svalir. Stórbrotið útsýni frá svölum og frá stofu og eldhúsi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott með góðum fataskáp.
Svefnherbergi 2: Rúmgott og með fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt. Innfellt blöndunartæki í sturtu. Góð innrétting, steinborðplata, niðurfelldur vaskur og svört blöndunartæki.
Þvottahús: Sér þvottahús innan íbúðar með góðu vinnuplássi, innréttingu, vaski og stýribúnaði fyrir loftræstikerfið.
Sérgeymsla: Í sameign, 9,5 fm að stærð.
Tvö sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu með lyftuaðgengi og góðri aðkomu. Rafhleðsla.
Silfursmári 2 á vinsælum stað í Kópavogi, rétt við Smáralind. Stutt er í alla þjónustu, brautir, skóla og leikskóla. Glæsileg eign á eftirsóttum stað í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Hurðir eru extra háar og innfelldar, vönduð gólfefni og tæki prýða íbúðina.
Íbúðin er búin loftræstikerfi sem tryggir gott loftflæði og orkusparnað.
Íbúðin er skráð 116,1 fm að stærð, þar af 9,5 fm sérgeymsla
Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskápum.
Bjart og rúmgott alrými með mikilli lofthæð og stórum gluggum, innfelt lýsing. Eldhús með innréttingu frá GKS úr spónlagðri reyktri eik, steinborðplötur frá Rein og niðurfelldur vaskur, spanhelluborð með innbyggðum gufugleypi, bakaraofn og fjölofn, vínkælir, innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti. Útgengi á norð-vestur svalir. Stórbrotið útsýni frá svölum og frá stofu og eldhúsi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott með góðum fataskáp.
Svefnherbergi 2: Rúmgott og með fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt. Innfellt blöndunartæki í sturtu. Góð innrétting, steinborðplata, niðurfelldur vaskur og svört blöndunartæki.
Þvottahús: Sér þvottahús innan íbúðar með góðu vinnuplássi, innréttingu, vaski og stýribúnaði fyrir loftræstikerfið.
Sérgeymsla: Í sameign, 9,5 fm að stærð.
Tvö sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu með lyftuaðgengi og góðri aðkomu. Rafhleðsla.
Silfursmári 2 á vinsælum stað í Kópavogi, rétt við Smáralind. Stutt er í alla þjónustu, brautir, skóla og leikskóla. Glæsileg eign á eftirsóttum stað í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. júl. 2024
65.950.000 kr.
129.900.000 kr.
31304 m²
4.150 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025