Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1930
85,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala
Eiðsvallagata 9 - neðri hæð
Rúmgóð og vel við haldin þriggja herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á eyrinni. Sér bílastæði og geymsluskúr norðan og vestan við húsið fylgir. Eignin er samtals 85,9 fm. en þar af er geymsluskúr 1,5 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, tvö svefnherbergi, hol, baðherbergi, eldhús og geymslu.
Forstofa er með flísar á gólfi og opnu fatahengi.
Stofa er björt með parket á gólfi.
Svefnherbergi eru tvö, bæði með parket á gólfi og skápum.
Hol er með parket á gólfi og þaðan er útgengt á verönd bakvið hús þar sem er steypt stétt, bílaplan, snúrustaur og geymsluskúr.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og stærstum hluta veggja, sturtuklefa, góðri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og opnanlegt fag.
Eldhús var endurnýjað 2014. Þar er parket á gólfi, hvít innrétting með innbyggðum ísskáp og frysti, ágætu bekkjarplássi.
Annað:
-Skipt um útidyrahurð og hitaþráður í rennur 2022
-Húsið málað að utan 2021
-Þak endurnýjað 2020
-Parket endurnýjað 2019
-Geymsluskúr á lóð er óeinangraður
-Engin sameiginleg rými eru í húsinu
-Timburpallur er sunnan við húsið við hlið inngangs
-Vart hefur verið við leka hjá sturtu á baðherbergi
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is
Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2014
13.500.000 kr.
15.550.000 kr.
85.9 m²
181.024 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025