Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Helgi Bragason lögm. MBA
Vista
svg

912

svg

679  Skoðendur

svg

Skráð  19. sep. 2025

einbýlishús

Birkihlíð 23

900 Vestmannaeyjar

Tilboð

Fasteignanúmer

F2182706

Fasteignamat

70.250.000 kr.

Brunabótamat

108.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1969
svg
217,1 m²
svg
7 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Birkihlíð 23, Vestmannaeyjum
 
Flott einbýlishús á góðum stað byggt árið 1969 en mikið endurnýjað á síðustu árum, 163,9 fm hæð, 25,5 fm sólhús, ca 40 fm kjallari (ekki í fasteignamati) og 27,7 fm bílskúr, heildarfermetrafjöldi er því tæpir 260 fm. 
 
Eignin skiptist svo:
Inngangur að norðaustanverðu, hol með flísum
Salerni við hol með flísum og upphengdu salerni.
Herbergi (1) með flísum á gólfi
Hol við stofu (áður sjónvarpshol) flísum
Stofa með parketi
Borðstofa með flísum
Eldhús með flísum á gólfi og góðri innréttingu og tækjum
Geymsla og þvottarhús innaf eldhúsi með flísum á gólfi og þar er bakútgangur og gengið niður í kjallara. 
Herbergisgangur með þremur (2-4) góðum svefnherbergjum með parketi á gólfum og skápar í tveimur herbergjum, Góðir skápar á herbergisgangi
Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, walk in sturta og upphengt wc. 
25,5 fm sólhús, flísar á gólfi, hátt til lofts.  Útgangur úr sólhúsi út á útisvæði
Útisvæði: c.a. 80 fm steypt deck, yfirbyggt rými að hluta, pottur (hitaveitupottur), Útihús/geymsla sem er c.a. 15 fm, steypt gólfplata, timburhús, klætt með álklæðningu, eingangrað að innan, bílskúrshurð í vestur.
C.a. 40 fm kjallari sem er ekki í fermetratölu fasteignamats, í kjallara er stórt herbergi (5) og sjónvarpshol og geymslur, stigi uppí þvottarhús.
Innkeyrsla og tröppur lagt bomenite. 
Bílskúr með rafmagni, heitu og köldu vatni.  Gluggar eru frá árinu 2016.  Húsið var heilmúrað að utan árið 2018.  Þak endurnýjað árið 2019 þ.e. þakpappi og flasningar.  Stór gróin afgirt lóð og gott útisvæði sbr. framangreint.

Fasteignasala Vestmannaeyja

Fasteignasala Vestmannaeyja

Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
phone
Fasteignasala Vestmannaeyja

Fasteignasala Vestmannaeyja

Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
phone