Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson
Upplýsingar
svg
Byggt 1950
svg
145,6 m²
svg
4 herb.
Opið hús: 29. september 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Egilsgata 19, 310 Borgarnes, Íbúð merkt: 01 03 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 29. september 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Nes fasteignasala kynnir eignina:

Egilsgata 19, 310 Borgarnesi, íbúð 0301.
Um er að ræða mjög rúmgóða 4ja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýli á góðum stað í gamla miðbænum í Borgarnesi. Íbúðin er 145,6 fm að stærð samkvæmt skráningu HMS.

Nánari lýsing:

Gengið er inn um sameiginlegan inngang fyrir 3 íbúðir. Dúkur á gólfi, teppalagðar tröppur upp á 3ju hæðina. Þar er sér stigapallur fyrir íbúðina, gengið er af palli í rúmgott herbergi og geymslu.  Innan íbúðar er hol, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, 2 svefnherbergi og baðherbergi.  Að auki er sameiginleg geymsla í kjallara. Stórar suðursvalir.

Forstofuherbergi plastparket á gólfi
Hol parket á gólfi
Stofa og borðstofa, mjög  rúmgóð með parket á gólfi. 
Eldhús  eldri innrétting, eldavél.
Þvottahús  með glugga og málað gólf.
Geymsla innan íbúðar, Dúkur á gólfi, stigi upp á háaloft(skriðloft). Einnig er gengt af stigapalli í geymsluna
Svefnherbergi bæði rúmgóð með skápum dúkur á gólfi.  Gengið er út á svalir úr hjónaherbergi.
Baðherbergi málað gólf flísalagt bað.

Ljósleiðari er í íbúðinni og neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar.
 
Vel staðsett eign með góðu útsýni af rúmgóðum suðursvölum. Eignin er komin til ára sinna og þarfnast viðhalds/endurnýjunar.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.

Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.

img
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone
img

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi