Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórdís Pála Reynisdóttir
Styrmir Þór Sævarsson
Vista
svg

114

svg

101  Skoðendur

svg

Skráð  26. sep. 2025

raðhús

Markarland 10 ABCDE

765 Djúpivogur

16.000.000 kr.

49.398 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2514368

Fasteignamat

3.980.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
323,9 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Markarland 10 ABCDE, Djúpavogi, Múlaþingi.
Um er að ræða húsgrunna með steyptum plötum fyrir 5 raðhús.
Endahúsin eru 78,1 fermeter og miðjuhúsin 3 eru 55,9 fermetrar.
Platan leit vel út við skoðun fasteignasala og virðast hafa verið höfð skil í plötunni milli íbúða sem minnkar hljóðbærni á milli íbúða.
Lagnir eru komnar í plötuna en eru sumar opnar.
Platan er vel slétt.
Einangrun er utan á sökkulveggjum.
Moldarhaugar sem komu upp úr grunnunum eru enn á lóðinni og farnir að gróa upp.
Lóðin er leigulóð í eigu sveitarfélagsins.
Grunnarnir hafa staðið eins og þeir eru í dag í fáein ár, mögulega 3 ár.
Áhugasamir aðilar þurfa því að kynna sér ástand eignanna vel og skoða hvort eitthvað hafi mögulega skemmst á þeim tíma sem grunnarnir hafa staðið hálfkláraðir.

Athygli er vakin á því að seljandi kom ekki að byggingu eignarinnar og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand eignarinnar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Seljandi bendir því væntanlegum kaupendum á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að þeir leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Seljandi mun ekki gera neinar endurbætur á eigninni né tiltekt á lóð fyrir sölu
 

img
Þórdís Pála Reynisdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LF-fasteignasala
Reykjavík, Austurland
LF-fasteignasala

LF-fasteignasala

Reykjavík, Austurland
img

Þórdís Pála Reynisdóttir

Reykjavík, Austurland
LF-fasteignasala

LF-fasteignasala

Reykjavík, Austurland

Þórdís Pála Reynisdóttir

Reykjavík, Austurland