Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Vista
svg

14

svg

13  Skoðendur

svg

Skráð  26. sep. 2025

fjölbýlishús

Beykiskógar 19 (102)

300 Akranes

55.500.000 kr.

755.102 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2519895

Fasteignamat

21.450.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2023
svg
73,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
svg
Laus strax

Lýsing

Valný fasteignasala og Valgeir Leifur löggiltur fasteignasali kynna:

Beykiskógar 19, 300 Akranes

Um er að ræða fjögurra hæða nýbyggingu með 11 íbúðum. Íbúðin er þriggja herbergja og staðsett á annarri hæð í lyftuhúsi. Eignin afhendist fullbúin með gólfefnum. Sérgeymsla, 5,2 m² að stærð, fylgir í sameign á fyrstu hæð.

Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 73.5 m², þar af er íbúðarrými 71,4 m² og sérgeymsla í kjallara hússins 2,1 m².
Eign merkt 01-02, fastanúmer 251-9895 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.


Lýsing og skipulag eignar:
Forstofa
er með fataskáp.
Eldhús er með vandaðri innréttingu með mjúklokum á skúffum og hurðum ásamt innfeldum ísskáp og uppþvotavél.
Stofa er björt og útgengt út á svalir. 
Tvö svefnherbergi,
bæði með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu. Innan baðherbergis er aðstaða fyrir bæði þvottavél og þurrkara. 
Tvær geymslur, önnur er 2,0 m² að stærð og staðsett innan íbúðar og hin er 2,1 m² og er staðsett á jarðhæð hússins.

Sameign:
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á fyrstu hæð. Póstkassar eru staðsettir við anddýri. Stigagangur er með teppum og lyfta er í húsinu. 

Byggingarlýsing:
Húsið er staðsteypt, einangrað með steinull og klætt með báruáli, nema jarðhæð er klædd með sléttu áli. Í íbúðunum er ofnakerfi. Forhitari er á heitu neysluvatni. Gluggar eru ál-trégluggar og hurðar eru ál að utan og tré að innan. Þak er uppstólað valmaþak, klætt með lituðu áli og einangrað ofan á plötu.

Lóð og aðkoma:
Lóð verður fullfrágengin samkvæmt samþykktum teikningum. Hellulögð stéttar verða með snjóbræðslukerfi fyrir framan aðalinngang. Malbikuð bílastæði verða 19 talsins, þar af eru 5 stæði með ídráttarrörum að tengibrunni fyrir mögulega rafbílahleðslu. Að öðru leyti verður lóðin tyrfð eða með náttúrulegum móa.

Allar nánari upplýsingar veita:
Valgeir Leifur / Löggiltur fasteignasali / 780-2575 / valgeir@valny.is
Tanja Alexandra / Löggiltur fasteignasali / 780-8199 / tanja@valny.is
Bergur Daði / Löggiltur fasteignasali / 859-9952 / bergur@valny.is


Ertu að leita að nýbyggingum? Skoðaðu úrvalið hjá Valný – smelltu hér.
Ertu að hugsa um að selja? Smelltu hér og fáðu frítt verðmat.
Ekki missa af draumaeigninni – fylgstu með okkur á Instagram og Facebook
Lestu reynslusögur frá ánægðum viðskiptavinum okkar.


- Fasteignasalan sem opnar dyrnar að þinni eign.

Valný fasteignasala | www.valny.is | Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbær | Opið alla virka daga frá 9:00-16:00

img
Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Valný fasteignasala
Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbær
Valný fasteignasala

Valný fasteignasala

Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbær
phone
img

Valgeir Leifur Vilhjálmsson

Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbær
Valný fasteignasala

Valný fasteignasala

Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbær
phone

Valgeir Leifur Vilhjálmsson

Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbær