Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
78,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Hjólastólaaðgengi
Lýsing
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:
Álalækur 28, íbúð 101. Um er að ræða íbúð á jarðhæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi. Húsið er á tveimur hæðum, byggt úr forsteyptum einingum og málað að utan í hvítum lit. Íbúðin er skráð 78,5 fm. samkvæmt fasteignamati. Bílaplan er malbikað, lóð þökulögð og búið er að helluleggja gönguleiðir og sérafnotafleti við húsið.
Gengið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum sem er opin við gang.
Svefnherbergin eru tvö, bæði rúmgóð með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi. Annað svefnherbergið er skráð sem geymsla á teikningum
Þvottahús/geymsla er innan íbúðar með flísum á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með sturtu sem er á lágum sturtubotni með gler skilrúmi, innrétting er undir vaski og línskápur, upphengt salerni.
Stofa, borðstofa og eldhús er í samliggjandi opnu rými með harðparket á gólfi og úr stofu er rennihurð út á hellulagða verönd. Eldhúsinnrétting er hvít möt sprautulökkuð, uppþvottavél fylgir.
Virkilega skemmtileg og vel hönnuð eign, staðsett í nágrenni við leik- og grunnskólann Stekkjaskóla.
Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Í einkasölu:
Álalækur 28, íbúð 101. Um er að ræða íbúð á jarðhæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi. Húsið er á tveimur hæðum, byggt úr forsteyptum einingum og málað að utan í hvítum lit. Íbúðin er skráð 78,5 fm. samkvæmt fasteignamati. Bílaplan er malbikað, lóð þökulögð og búið er að helluleggja gönguleiðir og sérafnotafleti við húsið.
Gengið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum sem er opin við gang.
Svefnherbergin eru tvö, bæði rúmgóð með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi. Annað svefnherbergið er skráð sem geymsla á teikningum
Þvottahús/geymsla er innan íbúðar með flísum á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með sturtu sem er á lágum sturtubotni með gler skilrúmi, innrétting er undir vaski og línskápur, upphengt salerni.
Stofa, borðstofa og eldhús er í samliggjandi opnu rými með harðparket á gólfi og úr stofu er rennihurð út á hellulagða verönd. Eldhúsinnrétting er hvít möt sprautulökkuð, uppþvottavél fylgir.
Virkilega skemmtileg og vel hönnuð eign, staðsett í nágrenni við leik- og grunnskólann Stekkjaskóla.
Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. feb. 2022
32.750.000 kr.
44.500.000 kr.
78.5 m²
566.879 kr.
10. okt. 2019
29.600.000 kr.
32.900.000 kr.
78.5 m²
419.108 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025