Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1933
64,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 30. september 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Brávallagata 22, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 03 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 30. september 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Borg fasteignasala og María Mjöll kynna Brávallagötu 22, þriggja herbergja 64,3 m2 risíbúð með suðursvölum í steinsteyptu fjórbýlishúsi á
góðum stað í 101 Reykjavík.
Skipulag: Anddyri, stofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, suður svalir, sameiginlegt þvottahús og geymsla.
Nánari lýsing:
Gengið er inn um sameiginlegan inngang uppá þriðju hæð, fyrir framan íbúð er dúklagður stigapallur, þegar inn er komið tekur á móti flísalagt anddyri þar á móti er geymslupláss.
Stofan er parketlögð og útgengt er á svalir sem snúa til suðurs. Eldhúsið er opið við stofu með glugga sem snýr til norðurs, nýleg eldhúsinnrétting, flísar á gólfi.
Herbergin eru tvö, rúmgóð með parketi á gólfum, annað þeirra með fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum walk in sturta, upphengt salerni, handklæðaofn, speglaskápur fyrir ofan handlaug.
Annað: Í kjallara hússins eru:
Sameiginlegt þvottaherbergi, með gluggum og sér tenglum fyrir hverja íbúð.
Sameiginlegt þurrkherbergi, með gluggum og sér skáp fyrir hverja íbúð.
Sameiginleg hjólageymsla, með glugga.
Upplýsingar um framkvæmdir frá seljanda:
Baðherbergi endurnýjað að hluta 2023
Ný eldhúsinnrétting 2023
Forstofa og eldhús flísalagt 2023
Þakjárn, þakpappi, þakrennur og niðurföll, snjógildrur á þaki endurnýjað í ágúst 2021.
Einangrun í þaki, anddyri, gangi og baðherbergi voru endurnýjuð í ágúst 2021 og nýjar raflagnir voru lagðar í loft
Nánari upplýsingar veitir: María Mjöll Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8663934
eða maria@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
góðum stað í 101 Reykjavík.
Skipulag: Anddyri, stofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, suður svalir, sameiginlegt þvottahús og geymsla.
Nánari lýsing:
Gengið er inn um sameiginlegan inngang uppá þriðju hæð, fyrir framan íbúð er dúklagður stigapallur, þegar inn er komið tekur á móti flísalagt anddyri þar á móti er geymslupláss.
Stofan er parketlögð og útgengt er á svalir sem snúa til suðurs. Eldhúsið er opið við stofu með glugga sem snýr til norðurs, nýleg eldhúsinnrétting, flísar á gólfi.
Herbergin eru tvö, rúmgóð með parketi á gólfum, annað þeirra með fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum walk in sturta, upphengt salerni, handklæðaofn, speglaskápur fyrir ofan handlaug.
Annað: Í kjallara hússins eru:
Sameiginlegt þvottaherbergi, með gluggum og sér tenglum fyrir hverja íbúð.
Sameiginlegt þurrkherbergi, með gluggum og sér skáp fyrir hverja íbúð.
Sameiginleg hjólageymsla, með glugga.
Upplýsingar um framkvæmdir frá seljanda:
Baðherbergi endurnýjað að hluta 2023
Ný eldhúsinnrétting 2023
Forstofa og eldhús flísalagt 2023
Þakjárn, þakpappi, þakrennur og niðurföll, snjógildrur á þaki endurnýjað í ágúst 2021.
Einangrun í þaki, anddyri, gangi og baðherbergi voru endurnýjuð í ágúst 2021 og nýjar raflagnir voru lagðar í loft
Nánari upplýsingar veitir: María Mjöll Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8663934
eða maria@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2021
40.000.000 kr.
47.000.000 kr.
64.3 m²
730.949 kr.
11. júl. 2017
32.550.000 kr.
36.700.000 kr.
64.3 m²
570.762 kr.
13. des. 2012
18.600.000 kr.
22.100.000 kr.
64.3 m²
343.701 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025