Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Daníel Rúnar Elíasson
Vista
svg

57

svg

52  Skoðendur

svg

Skráð  27. sep. 2025

hæð

Böðvarsgata 10

310 Borgarnes

69.500.000 kr.

440.990 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2111249

Fasteignamat

51.850.000 kr.

Brunabótamat

66.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1969
svg
157,6 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

*** BÖÐVARSGATA 10  - BORGARNESI *** Um er að 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi (115.8 m²) ásamt bílskúr (41.8 m²) = 157.6 m²


Forstofa (flísar, skápur).
Herbergi 2 (parket, í forstofu)
Hol (parket).
Stofa/borðstofa (parket, útgangur út á svalir í vestur).
Eldhús (parket, hvít innrétting, ofn, helluborð, innbyggð uppþvottavél, tvöfaldur ís/frystiskápur getur fylgt samkv. nánari samkomulagi).
Þvottahús (flísar, innaf eldhúsi, gluggi, op upp á geymsluloft).
Herbergi 3 (parket).
Herbergi 4 (parket).
Svefnherbergi (parket, skápur, útgangur út á svalir í vestur).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, sturta í gólfrta, upphengt wc, gluggi).
Geymsla á jarðhæð (sameiginleg kyndigeymsla).
Bílskúr (steypt gólf, hiti m/affalli, einangraður útveggur, kalt vatn, hillur).

Annað: Eign hefur verið mikið endurnýjuð frá árinu 2015. Gólfhiti í öllum gólfum. Leikvöllur á næstu lóð.
Húsið var filtmúrað og málað að utan fyrir um 5 árum. Einnig var suðurhlið hússins sprungufyllt með inndælingartöppum. Ytra byrði hússins þarf að klæða með veðurkápu eða fara í frekari múrviðgerðir að mati seljanda.

2022 - Allt tekið í gegn að innan. Gólfhiti, neysluvatnslagnir, raflagnir og ný rafmagnstafla, varmaskiptir, gólfefni, innihurðar, baðherbergi, eldhúsinnrétting og margt fleira. 
2023 - Frárennslislagnir endurnýjað útí götu
2020 - Nýir gluggar og hurðir og málað að utan
2015 - Nýtt járn á þak
 
Allar upplýsingar í söluyfirliti eru fengnar frá seljanda og úr opinberum gögnum.                                                                                 
 

************
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hákot bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 49.600 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Fasteignasalan Hákot

Fasteignasalan Hákot

Kirkjubraut 12 (jarðhæð)300 Akranesi
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. jún. 2015
19.150.000 kr.
15.500.000 kr.
157.6 m²
98.350 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Hákot

Fasteignasalan Hákot

Kirkjubraut 12 (jarðhæð)300 Akranesi
phone