Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2021
155,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Opið hús: 1. október 2025
kl. 16:30
til 17:15
Lýsing
Kristjánshagi 7 - Mjög huggulegt 4-5 herbergja raðhús á einni hæð ásamt bílskúr í Hagahverfi - Stærð 155,4 m²
Upplýsingar veitir Sigurður H. Þrastarson, siggithrastar@kaupa.is, s: 888-6661.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.
Forstofa er með opnu fatahengi.
Eldhús, vönduð svört plast lögð innrétting (Nero oak) og eyja með grárri bekkplötu. Vandað helluborð með viftu ofaní. Ísskápur með frysti og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar.
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þar hefur loftið verið tekið upp. Gengið er úr stofu út á steypa upphitaða verönd. Heitur pottur er á verönd.
Svefnherbergin eru þrjú talsins, skv. teikningu eru þau, 14,8 m², 10,2 m² og 9,4 m². Öll eru þau með góðum fataskáp. Geymsla 8,6 m² er innréttað sem svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi er einkar rúmgott og glæsilegt en það er flísalagt í hólf og gólf, vönduð svört plastlögð innrétting og speglaskápur, upphengt wc, handklæðaofn, rúmgóð walk-in sturta með innfelldum tækjum og baðkar.
Þvottahús er með plastlagðri svarti innréttingu með skolvaska og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gengið er í gegnum þvottahúsið þegar farið er inn í bílskúr. Geymsla er yfir þvottahúsi.
Bílskúr er skv. teikningu 26,3 m², er hann með epoxy á gólfi og rafdrifinni innkeyrsluhurð og gönguhurð.
Annað:
- Vandað vínylparket er á öllum rýmum fyrir utan baðherbergi og bílskúr.
- Gönguljós / næturljós er á ganginum sem virkjast þegar dimmt verður úti.
- Birtustýrð útiljós.
- Hiti í þakrennum.
- Varmaskiptir á vatni innanhúss.
- Wifi stýring á heitum potti með rafstýrðum botnloka.
- Loftskiptikerfi með stillanlegu rakastigi.
- Gólfhiti í öllum rýmum.
- Dimmer á ljósum í öllum rýmum fyrir utan þvottahús og bílskúr.
- Húsfélagið á sláttuvél.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Upplýsingar veitir Sigurður H. Þrastarson, siggithrastar@kaupa.is, s: 888-6661.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.
Forstofa er með opnu fatahengi.
Eldhús, vönduð svört plast lögð innrétting (Nero oak) og eyja með grárri bekkplötu. Vandað helluborð með viftu ofaní. Ísskápur með frysti og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar.
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þar hefur loftið verið tekið upp. Gengið er úr stofu út á steypa upphitaða verönd. Heitur pottur er á verönd.
Svefnherbergin eru þrjú talsins, skv. teikningu eru þau, 14,8 m², 10,2 m² og 9,4 m². Öll eru þau með góðum fataskáp. Geymsla 8,6 m² er innréttað sem svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi er einkar rúmgott og glæsilegt en það er flísalagt í hólf og gólf, vönduð svört plastlögð innrétting og speglaskápur, upphengt wc, handklæðaofn, rúmgóð walk-in sturta með innfelldum tækjum og baðkar.
Þvottahús er með plastlagðri svarti innréttingu með skolvaska og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gengið er í gegnum þvottahúsið þegar farið er inn í bílskúr. Geymsla er yfir þvottahúsi.
Bílskúr er skv. teikningu 26,3 m², er hann með epoxy á gólfi og rafdrifinni innkeyrsluhurð og gönguhurð.
Annað:
- Vandað vínylparket er á öllum rýmum fyrir utan baðherbergi og bílskúr.
- Gönguljós / næturljós er á ganginum sem virkjast þegar dimmt verður úti.
- Birtustýrð útiljós.
- Hiti í þakrennum.
- Varmaskiptir á vatni innanhúss.
- Wifi stýring á heitum potti með rafstýrðum botnloka.
- Loftskiptikerfi með stillanlegu rakastigi.
- Gólfhiti í öllum rýmum.
- Dimmer á ljósum í öllum rýmum fyrir utan þvottahús og bílskúr.
- Húsfélagið á sláttuvél.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. júl. 2021
8.500.000 kr.
75.500.000 kr.
155.4 m²
485.843 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025