Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Upplýsingar
svg
Byggt 1996
svg
195,7 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

LIND fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna fallegt parhús á tveimur hæðum með bílskúr á skjólsælum stað við Grófarsmára í Kópavogi. Aukin lofthæð og mikið útsýni. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og iþróttaaðstöðu sem og einnig Kópavogsdalinn og önnur útivistarsvæði.

Frábært fjölskylduhús, rúmgóð stofa og borðstofa, eldhús, fimm svefnherbergi á teikningu, tvö baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Vandaðar innréttingar og fataskápar, sérsmíðað að mestu. Lóð gróin og skjólsæl með gróðurhúsi, hannaður af landslagsarkitekt og innkeyrsla hellulögð með snjóbræðslu. 

Birt stærð eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS er 195,7 fm en þar af er bílskúr 24,4 fm. Að auki er rúmgott milliloft sem er ekki inni í skráðum ferm, innangengt úr forstofu.

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit -  allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða gegnum thorey@fastlind.is

Nánari lýsing, efri hæð (92,7 fm):

Forstofa og hol með góðum fataskáp, flísar á gólfi.
Forstofuherbergi / barnarherbergi I, parket á gólfi.
Gestasnyrting, flísalögð að mestu, flísar á gólfi og upphengt salerni og handlaug.
Eldhús með hvítri/viðar innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi og útgengt á rúmgóðar svalir.
Stofa og borðstofa með aukinni lofthæð og miklu útsýni, parket á gólfi og útgengt á rúmgóðar svalir.

Nánari lýsing, neðri hæð (78,6) - steyptur stigi á milli hæða
Alrými / hol með góðum fataskáp, parket á gólfi og útgengt á timburverönd og í garð.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp, parket á gólfi.
Barnaherbergi II, parket á gólfi.
Barnaherbergi III, voru áður tvö svefnherbergi en nýtt sem vinnuherbergi í dag, parket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með salerni, innréttingu, baðkari og sturtu.
Þvottahús, flísalagt með góðum hillum.
Geymslurými undir stiga.

Nánari lýsing, bílskúr (24,4 fm)
Góðar hillur og rafdrifin hurðaopnun, millloft og epoxy gólf.

Húsið hefur verið í eigu sömu aðila frá upphafi og hefur fengið reglulegt viðhald gegnum árin. 

Allar frekari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 -  thorey@fastlind.is

img
Þórey Ólafsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Þórey Ólafsdóttir

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Þórey Ólafsdóttir

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur