Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hafdís Rafnsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Sigurður Gunnlaugsson
Jón Gunnar Gíslason
Hafliði Halldórsson
Aðalsteinn Bjarnason
Margrét Rós Einarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Vista
svg

20

svg

18  Skoðendur

svg

Skráð  28. sep. 2025

fjölbýlishús

Nónhamar 4

221 Hafnarfjörður

68.900.000 kr.

861.250 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2515646

Fasteignamat

59.850.000 kr.

Brunabótamat

51.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2023
svg
80 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
Opið hús: 2. október 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Nónhamar 4, 221 Hafnarfjörður, Íbúð merkt: 01 02 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 2. október 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: Björt og rúmgóð 80m2, þriggja herbergja, íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum. Viðhaldslítið hús, byggt af BYGG, sem er klætt með álplötum. Sameiginlegur garður með leiktækjum. Göngufæri í leikskóla og skóla. Stutt er í fjölmargar verslanir, útivistarsvæði eins og Hvaleyrarvatn og aðrar góðar gönguleiðir. Bókaðu skoðun í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is.   

Nánari lýsing eignar. 
Inngangur. Sameiginlegur inngangur er inn í húsið en sérinngangur af svölum. 
Forstofa. Fataskápur með flísum. 
Hol. Rúmgott hol með parketi. 
Svefnherbergi. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. 
Borðstofa og stofa. Rúmgóðar og bjartar.
Svalir. Útgengt á góðar flísalagðar svalir sem eru með glerveggjum. Útsýni. 
Eldhús. Opið eldhús með parketi. Fallegar GKS-innréttingar. Eyja með span-helluborði ásamt loftgleypi. Bökunarofn í vinnuhæð og örbylgjuofn. Uppþvottavél, ísskápur og örbylgjuofn mega fylgja með sé þess óskað. 
Baðherbergi. Flísar á gólfi og á veggjum. Walk in sturta. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Dökk innrétting. Tengi fyrir þvottavélar. 
Geymsla. Geymsla með glugga er innan íbúðar. Flísar á gólfi. 

Um er að ræða rúmgóða og fallega íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi sem byggt er af BYGG. Stutt í leikskóla, grunnskóla, útivistarsvæði, sundlaug, verslanir og aðra þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra. 
 

Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. ágú. 2023
54.150.000 kr.
65.000.000 kr.
80 m²
812.500 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone