Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1977
37 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Prima fasteignasala og Björgvin Þór Rúnarsson lgf. kynna eignina Baulurimi 24, 805 Selfoss fastanúmer 2207752.
Sumarhús í landi Klausturhólar.
Um er ræða 37 fm sumarhús byggt árið 1977 á 10.000 fm eignarlóð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað síðasta árið , þ.e.a.s gler og gluggar en hluti af því er ólokið.
Í þessu húsið er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar, þetta er hitaveitusvæðið þannig að möguleiki er að taka inn hitaveitu.
Stór sólpallur, heitur pottur (rafmagnspottur en tengdur við kaminu.
Lóðin er 10.000 fm eignarlóð og búið að planta talsverðu af trjágróðri.
Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).
Árgjald í félag sumarhúsa á svæðinu er um kr. 28.000 á ári.
Þær framkvæmdir sem hefur verið ráðist í að sögn eiganda eru.
Settur var nýr hitaþráður í kaldavatns inntakið. Nýr ofn. Fylgja með nýjar vatnsheldar flísaplötur á gólfið en á eftir að klára að leggja í gólf og veggi. Búið að einangra með ull gólf, veggi og loft.
Ný klæðning, gluggi og hurð á þessu rými, byggðum nýtt stærra rými sem er ca 7 fm. Þar erum við með þvottavél og þurrkara og bráðabirgðarsturtuklefa, ný útiljós
Búið að skipta um þakkant, einangrun og klæðningu að stærstum hluta. Ein hliðin er ókláruð. Þak málað.
Pallurinn lagaður (styrktum undirstöður) 2023 en vantar skjólveggi
Nýtt parket og undirlag á gólfin fylgir með.
Tveir nýjir olíufylltir ofnar.
Nýtt frárennsli fyrir eldhús og bað. (Ekki búið að fara í rotþró)
Heitur pottur, stór og góður með nuddi og ljósum.
Búið að endurnýja inntakskrana fyrir vatn við lóðamörk
Nýtt eftirlitskerfi sem er vaktað.
Búin að eyða allri lúpínu á jörðinni.
Búslóð getur fylgt ef áhugi er á því.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 18 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.
Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s. 7729970 / haukurpall@primafasteignir.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@primafasteignir.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Yfirlýsing seljanda:
Seljandi/eigandi lýsir því yfir að efni söluyfirlitsins er rétt samkvæmt bestu vitund hans og staðfestir það með undirritun sinni.
Sumarhús í landi Klausturhólar.
Um er ræða 37 fm sumarhús byggt árið 1977 á 10.000 fm eignarlóð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað síðasta árið , þ.e.a.s gler og gluggar en hluti af því er ólokið.
Í þessu húsið er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar, þetta er hitaveitusvæðið þannig að möguleiki er að taka inn hitaveitu.
Stór sólpallur, heitur pottur (rafmagnspottur en tengdur við kaminu.
Lóðin er 10.000 fm eignarlóð og búið að planta talsverðu af trjágróðri.
Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).
Árgjald í félag sumarhúsa á svæðinu er um kr. 28.000 á ári.
Þær framkvæmdir sem hefur verið ráðist í að sögn eiganda eru.
Settur var nýr hitaþráður í kaldavatns inntakið. Nýr ofn. Fylgja með nýjar vatnsheldar flísaplötur á gólfið en á eftir að klára að leggja í gólf og veggi. Búið að einangra með ull gólf, veggi og loft.
Ný klæðning, gluggi og hurð á þessu rými, byggðum nýtt stærra rými sem er ca 7 fm. Þar erum við með þvottavél og þurrkara og bráðabirgðarsturtuklefa, ný útiljós
Búið að skipta um þakkant, einangrun og klæðningu að stærstum hluta. Ein hliðin er ókláruð. Þak málað.
Pallurinn lagaður (styrktum undirstöður) 2023 en vantar skjólveggi
Nýtt parket og undirlag á gólfin fylgir með.
Tveir nýjir olíufylltir ofnar.
Nýtt frárennsli fyrir eldhús og bað. (Ekki búið að fara í rotþró)
Heitur pottur, stór og góður með nuddi og ljósum.
Búið að endurnýja inntakskrana fyrir vatn við lóðamörk
Nýtt eftirlitskerfi sem er vaktað.
Búin að eyða allri lúpínu á jörðinni.
Búslóð getur fylgt ef áhugi er á því.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 18 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.
Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s. 7729970 / haukurpall@primafasteignir.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@primafasteignir.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Yfirlýsing seljanda:
Seljandi/eigandi lýsir því yfir að efni söluyfirlitsins er rétt samkvæmt bestu vitund hans og staðfestir það með undirritun sinni.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. maí. 2023
16.950.000 kr.
17.000.000 kr.
37 m²
459.459 kr.
13. júl. 2007
4.840.000 kr.
6.900.000 kr.
37 m²
186.486 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025