Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Jason Kristinn Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
fjölbýlishús

Skaftahlíð 14

105 Reykjavík

91.900.000 kr.

811.121 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013546

Fasteignamat

81.600.000 kr.

Brunabótamat

59.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1958
svg
113,3 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala og Atli S. Sigvarðsson fasteignasali kynna nýtt í einkasölu: Björt og falleg fimm herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað við Skaftahlíð í Reykjavík. Eignin telur stórt og bjart stofu og eldhúsrými, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og forstofu. Tvennar svalir - aðrar einstaklega skjólgóðar og sólríkar til suðurs. Í sameign er sér geymsla og þvottahús. Eignin getur verið laus fljótlega. 

Nánari lýsing: 
Anddyri: Með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa / eldhús: Mynda saman opið og bjart alrými með stórum gluggum og parketi á gólfi, útgengt um tvöfalda hurð út á stórar sólríkar svalir.
Eldhús: Hvít snyrtileg innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, hægt að sitja við eyju.
Svefnherbergi: Fjögur fín svefnherbergi með parketi á gólfi, útgengt úr einu herberginu á svalir.
Baðherbergi: Flísalagt með hvítri innréttingu, vegghengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Sameign: Er snyrtileg, þar er góð sér geymsla og sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla og vagnageymslu. Nýlega búið að mála og teppaleggja stigagang.
Húsið: Hannað af Sigvalda Tordarsyni  og skilgreint af hverfisvernd Reykjavíkur sem einstakt hús með menningarlegt gildi. Að utan var húsið steypuviðgert og málið fyrir um tveimur árum. Stórir gluggar á öllum hliðum hússins sem gera eignina sérlega bjarta, megnið af gluggum nýlegir ásamt svalahurð í stofu. Göngustígur framan við húsið er upphitaður. Búið er að koma hagarlega fyrir hleðslum fyrir rafbíla á bílastæði við húsið.
Fasteignamat fyrir 2026 er kr. 86.900.000,-
 
Þetta er einstaklega björt og falleg fimm herbergja íbúð miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jan. 2020
54.000.000 kr.
56.000.000 kr.
113.3 m²
494.263 kr.
9. maí. 2017
38.850.000 kr.
51.700.000 kr.
113.3 m²
456.311 kr.
22. nóv. 2007
21.140.000 kr.
33.400.000 kr.
113.3 m²
294.793 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone