Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2009
332,4 m²
7 herb.
2 baðherb.
6 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Skeifan fasteignamiðlun kynnir: Fjóluás 8, mjög fallegt parhús á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði. Húsið er skráð 332,4 fm að stærð.
Nánari lýsing eignar:
Efri hæð: Forstofa með góðum fataskápum, þvottahús, eldhús, borðstofa og stofa í einu opnu rými, einstakt útsýni úr stofunni.
Þaðan er einnig útgengt út á hellulagða verönd þar er búið að koma heitum potti snyrtilega fyrir, tvö svefnherbergi eru á hæðinni og innan gengt er í bílskúr hússins úr forstofunni.
Neðri hæð eignarinnar: Bíður upp á mikla möguleika væri auðveldlega hægt að útbúa auka íbúð allar lagnir eru til staðar upp á að koma fyrir eldhúsi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, 4 svefnherbergi, rúmgott alrými þaðan er útgengt út í garð, tvö gluggalaus rými sem eru notuð í dag sem geymsla og tómstundarherbergi.
Lóðin: Er frágengin með góðum steyptum tröppum niður í bakgarð hússins
Nánari lýsing eignar:
Efri hæð: Forstofa með góðum fataskápum, þvottahús, eldhús, borðstofa og stofa í einu opnu rými, einstakt útsýni úr stofunni.
Þaðan er einnig útgengt út á hellulagða verönd þar er búið að koma heitum potti snyrtilega fyrir, tvö svefnherbergi eru á hæðinni og innan gengt er í bílskúr hússins úr forstofunni.
Neðri hæð eignarinnar: Bíður upp á mikla möguleika væri auðveldlega hægt að útbúa auka íbúð allar lagnir eru til staðar upp á að koma fyrir eldhúsi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, 4 svefnherbergi, rúmgott alrými þaðan er útgengt út í garð, tvö gluggalaus rými sem eru notuð í dag sem geymsla og tómstundarherbergi.
Lóðin: Er frágengin með góðum steyptum tröppum niður í bakgarð hússins
SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985
Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is
Skeifan á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. des. 2021
104.500.000 kr.
127.000.000 kr.
332.4 m²
382.070 kr.
24. maí. 2013
38.850.000 kr.
38.500.000 kr.
332.4 m²
115.824 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025