Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

330

svg

274  Skoðendur

svg

Skráð  11. okt. 2025

fjölbýlishús

Heiðarholt 30

230 Reykjanesbær

49.900.000 kr.

639.744 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2088842

Fasteignamat

41.750.000 kr.

Brunabótamat

45.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1985
svg
78 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Heiðarholt 30, 230 Reykjanesbær. 
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í göngufæri við Heiðarskóla. 

Íbúð 201 skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sólar svalir út frá stofu.
Sameiginlegt þvottahús á hæð ásamt tveimur öðrum íbúðum á hæðinni. Sérgeymsla og sameiginleg hjóla/vagnageymsla á 1.hæð.
Eignin er skráð í þjóðskrá 78 fm. og er þá ca.10 fm. geymsla að auki.

Frekari upplýsingar eru hjá Eddu í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is)

Nánari lýsing eignar:
íbúðin er með parketi á gólfum.
Forstofan með fataskáp.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum, span helluborð með háf yfir, innbyggð uppþvottavél og ísskápur. 
Stofan er björt og rúmgóð. Útgengt er á sólríkar svalir.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni.
Hjónaherbergi með fataskáp.
Barnaherbergi með fataskáp.
Sérgeymsla á geymslugangi.

Viðhald:
Húsið var múrað og málað 2025.
Skipt um glugga á baði og í eldhúsi 2021.
Stigagangur nýlega tekinn í gegn.

Frábær eign fyrir fyrstu kaupendur eða litlar fjölskyldur. 

Fjárfesting fasteignasala og Edda Svavarsdóttir, löggiltur fasteignasali, eru með þessa eign í einkasölu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50%     eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

 

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. mar. 2021
25.900.000 kr.
29.200.000 kr.
78 m²
374.359 kr.
11. nóv. 2020
25.900.000 kr.
19.762.000 kr.
78 m²
253.359 kr.
19. des. 2013
12.150.000 kr.
1.559.750.000 kr.
9791.7 m²
159.293 kr.
23. maí. 2008
11.875.000 kr.
14.500.000 kr.
78 m²
185.897 kr.
8. jún. 2007
10.684.000 kr.
13.300.000 kr.
78 m²
170.513 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík