Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
114,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir :
Mjög vel skipulögð 92,3fm fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð ásamt 21,8fm bílskúrs, samtals : 114,1fm. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, geymslu og bílskúr. Húsið hefur verið mikið tekið í gegn að utan og lítur mjög vel út. Suð/vestur svalir. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteigansali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem öll helsta þjónusta og verslanir eru í göngufæri. Leikskóli, grunn,- og menntaskóli ásamt fjölbreyttu íþróttastarfi er í nágrenni. Örstutt er í miðbæ Reykjavíkur ásamt góð útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir til að njóta útiverunnar.
Nánari lýsing:
Anddyri með skáp, parket á gólfi. Fallegt eldhús með hvíti innréttingu, límtrésplötur á borðum, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi. Búið er að opna eldhús við hol. Björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengt út á suð/vestur svalir með fallegu útsýni. Hjónaherbergi með skápum á heilum vegg, parket á gólfi. Rúmgott svefnherbergi með innbyggðum skápum, parket á gólfi. Svefnherbergi með parket á gólfi. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, nett innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Í kjallara er sér geymsla með hillum ásamt sameiginlegu þvottahúsi, þurrkherbergi, hjóla- og vagnageymslu. Eignini fylgir 21,8fm bílskúr með rafmagni, hita og vatni. Stæði fyrir framan skúr.
Húsið er steinsteypt fimm hæða fjöleignarhús við Bólstaðarhlíð 46-50 sem telst eitt hús með þremur stigahús, Bólstaðarhlíð 46 er því eitt stigahús með alls 12 íbúðum. Fjölbýlið hefur fengið gott viðhald en töluverða endurbætur hafa átt sér stað á húsinu á síðustu árum. Húsfélag er í umsjón Eignaumsjón. Hlutfallstala íbúðar í viðhaldi er 3,73%
Framkvæmdir og viðhald á íbúð og húsi undanfarin ár skv. fyrri söluskráningu og að sögn eigenda:
2015: Gluggar hússins voru að miklu leiti endurnýjaðir.
2017: Þak var endurnýjað að mestu og skoðað aftur 2020 og þá talið í góðu ástandi.
2022: Ytra byrði húsins sprunguviðgert og málað.
2025: Frárennslislagnir endurnýjaðar og dren, stétt fyrir framan endurnýjuð og snjóbræðsla sett í. Útveggir einangraðir.
Þjónusta sem stigagangur nýtir:
- Þrif á sameign
- Þrif sorptunnuþrif í sorpgeymslu
- Garðsláttur og snjómokstur
Mjög vel skipulögð 92,3fm fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð ásamt 21,8fm bílskúrs, samtals : 114,1fm. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, geymslu og bílskúr. Húsið hefur verið mikið tekið í gegn að utan og lítur mjög vel út. Suð/vestur svalir. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteigansali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem öll helsta þjónusta og verslanir eru í göngufæri. Leikskóli, grunn,- og menntaskóli ásamt fjölbreyttu íþróttastarfi er í nágrenni. Örstutt er í miðbæ Reykjavíkur ásamt góð útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir til að njóta útiverunnar.
Nánari lýsing:
Anddyri með skáp, parket á gólfi. Fallegt eldhús með hvíti innréttingu, límtrésplötur á borðum, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi. Búið er að opna eldhús við hol. Björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengt út á suð/vestur svalir með fallegu útsýni. Hjónaherbergi með skápum á heilum vegg, parket á gólfi. Rúmgott svefnherbergi með innbyggðum skápum, parket á gólfi. Svefnherbergi með parket á gólfi. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, nett innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Í kjallara er sér geymsla með hillum ásamt sameiginlegu þvottahúsi, þurrkherbergi, hjóla- og vagnageymslu. Eignini fylgir 21,8fm bílskúr með rafmagni, hita og vatni. Stæði fyrir framan skúr.
Húsið er steinsteypt fimm hæða fjöleignarhús við Bólstaðarhlíð 46-50 sem telst eitt hús með þremur stigahús, Bólstaðarhlíð 46 er því eitt stigahús með alls 12 íbúðum. Fjölbýlið hefur fengið gott viðhald en töluverða endurbætur hafa átt sér stað á húsinu á síðustu árum. Húsfélag er í umsjón Eignaumsjón. Hlutfallstala íbúðar í viðhaldi er 3,73%
Framkvæmdir og viðhald á íbúð og húsi undanfarin ár skv. fyrri söluskráningu og að sögn eigenda:
2015: Gluggar hússins voru að miklu leiti endurnýjaðir.
2017: Þak var endurnýjað að mestu og skoðað aftur 2020 og þá talið í góðu ástandi.
2022: Ytra byrði húsins sprunguviðgert og málað.
2025: Frárennslislagnir endurnýjaðar og dren, stétt fyrir framan endurnýjuð og snjóbræðsla sett í. Útveggir einangraðir.
Þjónusta sem stigagangur nýtir:
- Þrif á sameign
- Þrif sorptunnuþrif í sorpgeymslu
- Garðsláttur og snjómokstur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. jún. 2012
19.450.000 kr.
23.500.000 kr.
114.1 m²
205.960 kr.
30. nóv. 2010
20.050.000 kr.
19.600.000 kr.
114.1 m²
171.779 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025