Upplýsingar
Byggt 2018
230 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Opið hús: 26. október 2025
kl. 16:00
til 16:30
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Atli S. Sigvarðsson fasteignasali kynna nýtt í einkasölu: Einstaklega vandað og fallegt parhús, hannað af Gunnlaugi Jónassyni arkitekt. Húsið bíður uppá ótal möguleika hvað nýtingu varðar og er það skráð 153 fm skv. HMS fyrir utan fullinnréttað og óskráð risloft sem er um 80-90 fm skv. eiganda. Eignin er sem ný enda nánast ónotuð. Eignin telur: forstofu, forstofuherbergi og forstofusnyrtingu, stórt og opið alrými með stórri stofu, holi, borðstofu og glæsilegu eldhúsi. Hjónaherbergi með fataherbergi, þriðja svefnherbergið, baðherbergi, sér þvottahús og bílskúr. Á efri hæð er vel innréttað risloft með ótal möguleika. Lóð er frágengin og bílaplan hellulagt með snjóbræðslu. Eignin er laus til afhendingar.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með hvítum stórum fataskáp.
Forstofuherbergi: Parketlagt gott svefnherbergi.
Hol / stofa / borðstofa: Parketlagt fallegt alrými með innbyggðri lýsingu og gólfsíðum gluggum.
Eldhús: Mjög glæsileg og vönduð innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, vönduð Miele tæki og Liebherr innbyggður ísskápur með frysti og innbyggð ónotuð Miele uppþvottavél fylgja.
Hjónaherbergi: Fínt parketlagt herbergi með innbyggðri lýsingu, útgengi á baklóð og góðu fataherbergi.
Svefnherbergi: Gott svefnherbergi parketlagt herbergi.
Baðherbergi: Flísalagt og fallegt með góðri innréttingu, speglaskáp, innbyggðum sturtutækjum, sturtu með einhalla og gleri.
Gestasnyrting: Flísalögð með vegghengdu salerni og hvítri innréttingu
Þvottahús: Flísalagt og gert ráð fyrir innréttingu með tækjum í vinnuhæð og skolvask.
Bílskúr: Fullmálaður og frágenginn með 3 fasa, 32A tengli.
Risloft: Stórt og sjarmerandi parketlagt með mikla möguleika, telur opið rými og herbergi. Nýtist vel sem heimavinnurými, vinnustofa eða fjölskyldurými, geymslurými eru undir súð. Skv. eiganda er innanmál á rislofti um 120 fm og þar af 80-90 fm með lofthæð yfir 180 cm.
Lóð: Frágengin og falleg. Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslu, lóð með grasflöt og fallegri skjólgirðingu (klætt með síberíulerki að innan).
Staðsetning: Frábær staðsetning í Hveragerði, leikskóli í næsta nágrenni og öll þjónusta í göngufæri.
Efnisval:
Vandaðar innréttingar frá Eirvík/Hacers, Miele tæki og Liebherr ísskápur
Velfac hágæða gluggar
Innihurðar eru hvítar.
Innfeld lýsing í flestum rýmum.
Lofthæð er um 2,7m á neðri hæð og er gólfhiti í öllum rýmum með stýringum.
Þetta er einstök eign sem vert er að skoða. Húsið hentar vel fjölskyldum með unglinga / uppkomin börn, listafólki, þeim sem vinna heima.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með hvítum stórum fataskáp.
Forstofuherbergi: Parketlagt gott svefnherbergi.
Hol / stofa / borðstofa: Parketlagt fallegt alrými með innbyggðri lýsingu og gólfsíðum gluggum.
Eldhús: Mjög glæsileg og vönduð innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, vönduð Miele tæki og Liebherr innbyggður ísskápur með frysti og innbyggð ónotuð Miele uppþvottavél fylgja.
Hjónaherbergi: Fínt parketlagt herbergi með innbyggðri lýsingu, útgengi á baklóð og góðu fataherbergi.
Svefnherbergi: Gott svefnherbergi parketlagt herbergi.
Baðherbergi: Flísalagt og fallegt með góðri innréttingu, speglaskáp, innbyggðum sturtutækjum, sturtu með einhalla og gleri.
Gestasnyrting: Flísalögð með vegghengdu salerni og hvítri innréttingu
Þvottahús: Flísalagt og gert ráð fyrir innréttingu með tækjum í vinnuhæð og skolvask.
Bílskúr: Fullmálaður og frágenginn með 3 fasa, 32A tengli.
Risloft: Stórt og sjarmerandi parketlagt með mikla möguleika, telur opið rými og herbergi. Nýtist vel sem heimavinnurými, vinnustofa eða fjölskyldurými, geymslurými eru undir súð. Skv. eiganda er innanmál á rislofti um 120 fm og þar af 80-90 fm með lofthæð yfir 180 cm.
Lóð: Frágengin og falleg. Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslu, lóð með grasflöt og fallegri skjólgirðingu (klætt með síberíulerki að innan).
Staðsetning: Frábær staðsetning í Hveragerði, leikskóli í næsta nágrenni og öll þjónusta í göngufæri.
Efnisval:
Vandaðar innréttingar frá Eirvík/Hacers, Miele tæki og Liebherr ísskápur
Velfac hágæða gluggar
Innihurðar eru hvítar.
Innfeld lýsing í flestum rýmum.
Lofthæð er um 2,7m á neðri hæð og er gólfhiti í öllum rýmum með stýringum.
Þetta er einstök eign sem vert er að skoða. Húsið hentar vel fjölskyldum með unglinga / uppkomin börn, listafólki, þeim sem vinna heima.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.