Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1981
240 m²
7 herb.
2 baðherb.
6 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Borg fasteigna sala kynnir: Fallegt og vel skipulagt 240fm einbýlishús á tveimur hæðum með útsýni og skjólgóðum garði í grónu hverfi á besta stað í lokuðum botnlanga fárra húsa í jaðri Breiðholtsbyggðar. Eignin býður upp á marga möguleika á endurskipulagi.
Eignin skiptist í íbúð á hæð 120 fm + neðri hæð 96,3 fm og bílskúr 23,7 fm
Neðri hæð: Forstofu, hol/gangur, gestasnyrtingu, 3 svefnherbergi, þvottahús og geymslu.
Efri hæð: Stofu/borðstofu, eldhús, sjónvarpsrými, 3 svefnherbergi, baðherbergi.
gengið er inn á neðri hæðina - fallegur stigi er upp á efri hæðina. Pallur með nokkrum þrepum upp og niður.
Þar sem húsið er ofan götu og byggt inn í hlíð þá er opna rými efri hæðarinnar (stofa og eldhús) með útgengi af hæðinni beint út í garð.
Nánari lýsing á neðri hæð: Forstofa með flísum á gólfi, skáp. Hol/gangur með flísum á gólfi. Gestasnyrting með flísum á gólfi. 3 svefnherbergi öll parketlögð. Þvottahús rúmgott með L-laga innréttingu. Geymsla: Rúmgóð með hillum.
Steyptur parketlagður stigi er upp á efri hæðina.
Nánari lýsing á efri hæð: Komið í alrými stofu/borðstofu með parket á gólfi, uppteknum viðarklæddum loftum og útg. út á hellulagða suðurverönd með útiarinn. Eldhúsið er opið við stofuna með U-laga innréttingu, borðkrók og útgengi út í garð. Úr sama rými er gegnið upp nokkur þrep og á svefnherbergisgang þar sem sjónvarpsrýmið er einnig. Af þeim gangi eru annarsvegar 3 rúmgóð herbergi með parket á gólfi og skápum, útg. úr hjónaherbergi á norð/austur svalir og hins vegar baðherbergi með flísum á gólfi og vegg innbyggðri sturtu og innréttingu, gluggi er á baði.
Bílskúrinn: Innangengur úr forstofu. Epoxy á gólfum. Gluggar á hlið. Rafmagnsopnun. Hann er með hita, rafmagni, heitu og köldu vatni, gluggum. Hellulögð bílastæði með hita eru framan við húsið.
Lóðin: Gróin lóð með hellulagðri verönd /skjólvegg.
Góð staðsetning; Öll þjónusta og öll skólastig eru í göngufæri. Stutt í íþróttamiðstöð, golfvöll og matvöruverslanir auk fallegra gönguleiða.
Nánari upplýsingar veita :
Victor Levi R. Ferrua, löggiltur fasteignasali í tölvupósti victor@fastborg.is og í síma: 868 2222
Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali í tölvupósti ulfar@fastborg.is og í síma 788-9030
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Eignin skiptist í íbúð á hæð 120 fm + neðri hæð 96,3 fm og bílskúr 23,7 fm
Neðri hæð: Forstofu, hol/gangur, gestasnyrtingu, 3 svefnherbergi, þvottahús og geymslu.
Efri hæð: Stofu/borðstofu, eldhús, sjónvarpsrými, 3 svefnherbergi, baðherbergi.
gengið er inn á neðri hæðina - fallegur stigi er upp á efri hæðina. Pallur með nokkrum þrepum upp og niður.
Þar sem húsið er ofan götu og byggt inn í hlíð þá er opna rými efri hæðarinnar (stofa og eldhús) með útgengi af hæðinni beint út í garð.
Nánari lýsing á neðri hæð: Forstofa með flísum á gólfi, skáp. Hol/gangur með flísum á gólfi. Gestasnyrting með flísum á gólfi. 3 svefnherbergi öll parketlögð. Þvottahús rúmgott með L-laga innréttingu. Geymsla: Rúmgóð með hillum.
Steyptur parketlagður stigi er upp á efri hæðina.
Nánari lýsing á efri hæð: Komið í alrými stofu/borðstofu með parket á gólfi, uppteknum viðarklæddum loftum og útg. út á hellulagða suðurverönd með útiarinn. Eldhúsið er opið við stofuna með U-laga innréttingu, borðkrók og útgengi út í garð. Úr sama rými er gegnið upp nokkur þrep og á svefnherbergisgang þar sem sjónvarpsrýmið er einnig. Af þeim gangi eru annarsvegar 3 rúmgóð herbergi með parket á gólfi og skápum, útg. úr hjónaherbergi á norð/austur svalir og hins vegar baðherbergi með flísum á gólfi og vegg innbyggðri sturtu og innréttingu, gluggi er á baði.
Bílskúrinn: Innangengur úr forstofu. Epoxy á gólfum. Gluggar á hlið. Rafmagnsopnun. Hann er með hita, rafmagni, heitu og köldu vatni, gluggum. Hellulögð bílastæði með hita eru framan við húsið.
Lóðin: Gróin lóð með hellulagðri verönd /skjólvegg.
Góð staðsetning; Öll þjónusta og öll skólastig eru í göngufæri. Stutt í íþróttamiðstöð, golfvöll og matvöruverslanir auk fallegra gönguleiða.
Nánari upplýsingar veita :
Victor Levi R. Ferrua, löggiltur fasteignasali í tölvupósti victor@fastborg.is og í síma: 868 2222
Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali í tölvupósti ulfar@fastborg.is og í síma 788-9030
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. júl. 2023
99.150.000 kr.
119.900.000 kr.
240 m²
499.583 kr.
9. maí. 2011
38.950.000 kr.
21.000.000 kr.
240 m²
87.500 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025