Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elín Káradóttir
Hrönn Bjargar Harðardóttir
Vista
svg

546

svg

417  Skoðendur

svg

Skráð  22. okt. 2025

raðhús

EGILSSEL 1

700 Egilsstaðir

85.000.000 kr.

451.647 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2305307

Fasteignamat

77.450.000 kr.

Brunabótamat

97.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2007
svg
188,2 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
Opið hús: 28. október 2025 kl. 16:30 til 17:00

Opið hús: EGILSSEL 1 , 700 Egilsstaðir. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 28. október 2025 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.

Lýsing

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu EGILSSEL 1, 700 Egilsstaðir. Fimm herbergja endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 
Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Húsið er byggt úr forsteyptum einingum árið 2007. Húsið skiptist í íbúð neðri hæð 153.9 m² og bílskúr 34.3 m², samtals 188.2 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar;
Efri hæð: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, herbergi, baðherbergi, stigi,  bílskúr og geymsla.
Neðri hæð: Skáli, þrjú herbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús.

Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |

Nánari lýsing; 
Efri hæð:
Anddyri, tvöfaldur fataskápur. Frá anddyri er innangengt í alrými annars vegar og bílskúr hinsvegar. 
Alrými með stofu og borðstofu og eldhúsi, frá stofu er útgengt út á svalir.
Frá alrými liggur timbur stigi niður á neðri hæð hússins.
Eldhús, Brúnás innrétting, Electrolux helluborð, Amica vifta og AEG ofn í vinnuhæð, Husqvarna uppþvottavél og Electrolux ísskápur (fylgir bæði), borðkrókur. 
Herbergi I, hjónaherbergi, fjórfaldur fataskápur með rennihurðum.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, vaskinnrétting, speglaskápar, upphengt salerni og sturta, handklæðaofn, gluggi. 
Bílskúr, lúga upp á loft. Rafmagnstafla og heitavatnsinntak og gólfhitagrind er í bílskúr. Geymsla er skráð innst í bílskúr, en bílskúr er eitt rými.
Gólfefni: Flísar á öllum rýmum. Gólfhiti er í allri eigninni líka bílskúr, hitastýringar á veggjum. 

Neðri hæð:
Skáli
er neðan við stiga, flísar á gólfi, frá skála er útgengt út í bakgarð á hellulagða verönd undir svölum.
Herbergi II, fataherbergi (samkv. teikningu) er inn af herbergi, tvöfaldur fataskápur. 
Herbergi III, þrefaldur laus fataskápur (fylgir). 
Herbergi IV,, tvöfaldur laus fataskápur (fylgir). 
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, baðkar, sturta, upphengt salerni og vaskinnrétting, speglaskápar og handklæðaofn, rör fyrir loftun.  
Þvottahús, flísalagt í hólf og gólf, innrétting með plássi fyrir tvær vélar, vaskur í borði, efri skápar, rör fyrir loftun. 
Gólfefni: Flísar á skála, baðherbergi og þvottahúsi. Harðparket á herbergjum. Gólfhiti, gólfhita á neðri hæð er stýrt í gólfhitakistu í þvottahúsi.

Egilssel 1- 11 samanstendur af sex íbúða raðhúsalengju, Egilssel 1 er endaraðhús á tveimur hæðum, byggt úr forsteyptum einingum, klætt að utan með Steniklæðningu. 

Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 230-5307. Egilssel 1. 

Stærð: Íbúð 153.9 m². Bílskúr 34.3 m² Samtals 188.2 m².
Brunabótamat: 97.500.000 kr.
Fasteignamat: 77.450.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2026: 80.250.000 kr. 
Byggingarár: 2007.
Byggingarefni: Forsteypt. 
Eignarhald 01.0201 - Séreign.
Rými 01.0101, 78.3 Brúttó m². 01.0201 Íbúð 75.6 Brúttó m². 01.0203 Þakrými 0 Brúttó m². 01.0204 Svalir 13.8 Brúttó m²
Eignarhald 01.0202 - Séreign.
Rými 01.0202, 34.3 Brúttó m².
Landeignanúmer  205259, íbúðarhúsalóð 541,5 m².

 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Kristín Rós Magnadóttir, löggiltur fasteignasali / lögfræðingur - kristin@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is

Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. júl. 2022
49.450.000 kr.
57.100.000 kr.
188.2 m²
303.401 kr.
3. nóv. 2017
33.700.000 kr.
36.063.000 kr.
188.2 m²
191.621 kr.
17. jan. 2008
18.555.000 kr.
25.000.000 kr.
188.2 m²
132.837 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði