Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Vista
svg

32

svg

23  Skoðendur

svg

Skráð  24. okt. 2025

fjölbýlishús

Skipholt 51

105 Reykjavík

73.900.000 kr.

673.655 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013281

Fasteignamat

66.850.000 kr.

Brunabótamat

46.530.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1963
svg
109,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Skipholt 51 - fnr. 201-3281 íbúð 0404 - Fasteignamat 2026 er kr. 74.350.000 - Möguleiki á góðum leigutekjum af íbúð og bílskúr. 

íbúðin er á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Húsið er byggt árið 1963 en bílskúr sem fylgir íbúðinni er byggður 1970. Birt stærð eignarinnar er 109,7 fm og skiptist þannig að íbúð er skrá 88,3fm, geymsla 4,4 fm og bílskúr 21,4 fm. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Forstofa: Parket á gólfi. Rúmgóður fataskápur. 

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja. Fataskápur er í minna herberginu. 

Fataherbergi: Liggur gegnt svefnherbergjunum og er með parketi á gólfi og góðum hillum og skúffum. 

Baðherbergi: Flísar á gólfi og á veggjum við sturtuklefa. Upphengt salerni. Hvít innrétting með handlaug. Handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara í baðherbergi. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt úr stofu út á svalir. 

Eldhús: Korkur á gólfi. Upprunaleg eldhúsinnrétting. Keramik helluborð. Bakstursofn í vinnuhæð. Gott útsýni er úr eldhúsi. 

Svalir: Svalir sem eru 7,2 fermetrar og snúa til vesturs. 

Geymsla: Er í kjallara hússins og er skráð 4,4 fermetrar. Góðar hillur eru í geymslunni. 

Bílskúr: Er skráður 21,4 fermetrar. Skúrinn brann fyrir nokkrum árum og var endurnýjaður eftir það. Rafmagn og kalt neysluvatn eru í skúrnum og nýlegir ofnar. Innkeyrsluhurð er með fjaropnun. 

Lóð: Sameiginleg frágengin lóð. Lóðin við húsið er skráð 6.342 femetrar og er tyrft með leiktækjum fyrir börn. 

Bílastæði: Stæði fyrir framan húsið eru ekki merkt en stæði fyrir framan bílskúrinn tilheyrir íbúðinni. 


Íbúðin er vel staðsett í Skipholtinu og stutt í margvíslega þjónustu. Stutt í stofnbrautir til og frá hverfinu. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin og er búið að skipta út skólpi og búið að drena við húsið. Skipt var um þak á húsinu fyrir um 10 árum. 


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is
- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. maí. 2016
28.350.000 kr.
32.000.000 kr.
109.7 m²
291.705 kr.
15. feb. 2007
18.235.000 kr.
21.100.000 kr.
110.6 m²
190.778 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone