Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
104,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Jöfursbás 7, 104.7 fm 3-4ra herbergja mjög vönduð og vel skipulögð íbúð á 3.hæð í nýlegu lyftuhúsið ásamt stæði í bílageymslu. Glæsileg sjávar og fjallasýn. Íbúðin er með vönduðum innréttingum, steinn á borðum, parket á gólfum meginrýma og flísar á baðherbergi. Quartz steinn frá Technistona á borðum í eldhúsi og baði. Gólfhitakerfi . Góð sameign og er innangengt í bílageymslu þar sem íbúðin á sérmerkt stæði.Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 251-8588, nánar tiltekið eign merkt 03-05. Íbúðin er skráð 94,7 fm og sérgeymsla í sameign merkt 00-13 er skráð 10,0 fm, birt heildarstærð 104.7 fm.. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu merkt B-027. Svalir eru til norðvesturs og eru skráðar 8,0 fm.
Eignin skiptist í:Forstofu/hol, 2 svefnherbergi, 2 stofur , eldhús og baðherb. þar sem tengi er fyrir þvottavél og þurkara.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar:
FORSTOFA/GANGUR: Forstofa/gangur , skápar og parket.
BAÐHERBERGI: Baðherbergið er flísalagt, innrétting, "walk in" sturta, vegghengt salerni og er tengi fyrir þvottavél og þurkara á baðherbergi.
HERBERGI I: Hjónaherbergi er mjög rúmgott, parketlagt og með góðum skápum.
HERBERGI II: Aukaherbergið er ágætlega rúmgott,parketlagt og með skápum.
ALRÝMI: Alrýmið er mjög rúmgott og parketlagt og skiptist í STOFU, BORÐSTFU og ELDHÚS með vandaðri eldaeyju opið yfir í stofuna. Svalir út frá stofu til norðvesturs með GLÆSILEGU ÚTSÝNI á sundin og fjöllin í norðri.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu og eldaeyju , vönduð tæki, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja, steinn á borðum og góð lýsing.
Stofa og borðstofa eru með parketi og góðum gluggum. Samkvæmt teikningu er möguleiki að stúka af herbergi í alrýminu ef vill.
SAMEIGN: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sérgeymsla mjög rúmgóð og innangengt úr sameign í bílageymslu þar sem íbúðin á sérmerkt stæði.
GLÆSILEG VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Í ÁLKLÆDDU LYFTUHÚSI Á SJÁVARKAMBINUM Í GUFUNESI SEM ER ÖRT STÆKKANDI BORGARHVERFI Í GÓÐUM TENGSLUM VIÐ GÖNGU, HJÓLASTÍGA OG ÚTIVISTARPERLUR.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. ágú. 2023
68.250.000 kr.
87.900.000 kr.
104.7 m²
839.542 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025